Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 62
Orðabelgur NÓBELSSKÁLD PREDIKAR Enn hefur broddur stungið oss, kristna menn, um víða veröld. Oss setti hljóða, er vér lásum hið átakan- lega bréf Solzhenitsyns til patriark- ans í Moskvu. — Og enn segjum vér við sjálfa oss: ,,Er það þá sann- leikur, að kristnir menn lifi einhvers staðar við slíkar heljar þrengingar og andlegt ofbeldi?" — Svarið höfum vér fengið fyrir löngu, en það er enn of fjarlœgt og óraunverulegt. Hvað segjum vér þá? Hvað gerum vér? Vér biðjum vitanlega fyrir Solzh- enitsyn. Það er hin fyrsta skylda. Vér biðjum fyrir börnum hans, fyrir öllum kristnum mönnum, sem þjást með sama hœtti í landi hans, vér biðjum fyrir patriarkanum og hinni þöglu kirkju hans. Og hvað fleira? Það er allt í óvissu. Einhverjir hljóta að taka til máls. Vér bíðum. ÁSATRÚ — OG HJÁLPARBEIÐNI ÍSLENZKS BORGARA Hverju máli skiptir einn sauður af hundrað? — Það er sagt, að vér séum komnir af Ásatrúarmönnum, ís- lendingar, — mönnum, sem báru út stúlkubörn, bœkluð börn og börn fá- tœkra manna, settu ekki á vetur gam- almenni og sjúka í hörðu ári, — trúðu á blóðhefnd og afl þess sterk- asta. Hans var rétturinn og valdiá- Fyrir fáeinum árum var slíkt kalla^ fasismi, nazismi eða annað þaðan af verra á Vesturlöndum. — Á þessU Herrans ári, 1972, hefur verið stofno^ trúfélag Ásatrúarmanna á Islandi- Um meira en þúsund kynslóðir höf- um vér íslendingar vanizt þeirri hugs' un, að mannslíf sé heilagt, að alHr menn séu fœddir jafnir — og dey1 jafnir fyrir Guði frá þessa heims g03^' um, — að blóðhefnd sé sprottin a lœgstu og auðvirðilegustu hvötutn izt meðal manna. — Vér höfum van við að kalla boðskapinn um Jesúi^ Krist fagnaðarerindi, — og þar me telst sagan af hinum týnda sau Vér höfum hrósað oss af þvÞ ð ð- að þrœlahald hafi horfið úr voru land' fyrr en það hvarf með öðrum þi°^ um, — að vopnaburður hafi hér lagz niður miklu fyrr en hjá nokkurri anr| arri þjóð. Vér hrósuðum oss af an legri menning, tungu vorri, bókum og Ijóðum. Fagnandi gengum ver sem frjáls og fullráða þjóð til banda lags við aðrar þjóðir um verndun mannréttinda, llfs og frelsis einsta inga og þjóða. —Vér skrifuðum un ir, því að þar voru kristnar hugsj°n ' Og hvað svo? — [ dag keppurnS vér við aðrar þjóðir að gera banda lag við valdrœningja og ofbel seggi, sem vér vitum að virða 0 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.