Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 80

Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 80
8. Predikun með samrœðu (Tlie dialogue sermon) Að síðustu skulum við íhuga þá gerð predikunar, sem nefnist p r e d i k - un með samrœðu. Það eru f á i r predikarar, sem eru þeim per- sónulegu kostum búnir, sem þessi gerð predikunar krefst. En tveir þeirra fáu, sem þessum kostum eru búnir og hér verða nefndir, eru þeir sira Joseph McCulloch við St.Mary-le-Bow kirkju í London, og síra Martin Sulli- van, prófastur við St.Paul’s-dómkirkj- una. [ St.Mary-le-Bow kirkjuna koma um 500 manns, í hádeginu á hverjum þriðjudegi, til að hlýða á sóknar- prestinn verja og veita skýringar á hinni kristnu trú í opinberri samrœðu við einhvern (venjulega þekktan mann eða konu), sem vel getur verið annað hvort andstœðingur trúarinnar eða velviljaður henni, en er jafnframt reiðubúinn til að gagnrýna til hins ýtrasta. Þetta er mikils virði. Sé þetta hœgt, á að gera það, en predikarinn þarf að vera mjög gjörhugull og vett- vangurinn þarf að vera í þéttbýli, borg. Annars konar gerð predikunar, sem einnig virðist henta fáum, er „predikun undir berum himni". Einn þeirra fáu, sem þetta hefir tekizt, er síra Soper, lávarður. Þessar átta gerðir predikunar hafa hver um sig sínu sérstceða hlutverki að gegna í þjónustu Orðsins. Freist- andi er að upphefja þá gerð predik- unar, sem virðist laða áheyrendur til nálœgðar Guðs, þar sem hver munn- ur hljóðnar, og gera minnst úr þeirri predikun, sem setur fram spurningar, er trúvarnarpredikun eða predikun í samrœðu, sem allar miða að því a^ efla kapprœður. Allar gerðir predik- unar eru nauðsynlegar og allar bceto þœr upp hver aðra. Sömuleiðis er freistandi að upp' hefja þann undirbúning predikunar' sem fram fer í einrúmi og í bœn, þvl að í rauninni er það svo, að inP' blásturinn verður í hinu persónuleg0 erfiði. En á sama hátt er það einniQ svo, þótt innblástur virðist ekki til- heyra þeirri aðferð, að hópur vinni saman, þá getur hin sameiginleg0 vinna dregið fram eitthvað, sem ®r frumlegt og heilbrigt, þótt oftar se þetta tengt vinnu einstaklingsins 1 einrúmi. Auk þess verður að viðurkennö það, að vandað málfar verður tcfip lega áberandi með aðferð spurninQ^ og svara. Þar verður oft hik me röngum áherzlum og þögnum á röng um stað. Orðum má auðveldlega mis þyrma, og hreyta þeim, líkt og oft°sf gerist í viðtölum nútímans. Fágun málfars er hins vegar ekki hið e'na skilyrði fyrir nothœfri predikun. Stun um og sums staðar getur fágað ma far verið til hindrunar. Predikun ver ur og að nota það málfar, sem t1^ heyrir þeim lífsháttum, er hún á a vinna verk sitt í. Þetta er grundvalln^. atriði. Þar eð þessu er svo farið, a hinar hikandi og ófáguðu spurning0, og svör eru svo áberandi þáttur dreifingu frétta 1 sjónvarpi og útvarP ' þá má vera, að spurningar og sV í predikun hafi jafn mikla kosti se galla í því, að ná tali af mönnunj. Þegar litið er á þessar mismunan gerðir rœðu, þá ber okkur að varaS^ að setja eina gerð annarri ofar e 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.