Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 58
sem vestrœnir Bahaimenn gera varð- andi hann. VII. Vegna islamsks uppvaxtar Bahaullah var þess að vœnta, að hann skrifaði bók. Spámaður hlaut að skrifa ,,bók". Og Bahaullah nefndi bók sína ,,AI- Kitabu'l-Aqdas", þ.e. helgasta bókin. George Townshend, þekktasti rithöf- undur Bahai í seinni tíð, segir svo um bók þessa: ,,Hún hefur að geyma lög og dóma, sem eiga að vera lög guðsríkis hinnar nýju aldar. Reglur þessar mœta þörfum allra landa og tryggja áframhaldandi framfarir allra þjóða. Þœr eru alþjóðlegar, varðveita frelsi þjóða, leiða til sameiningar hagsmunamála og tryggja jafnvœgi milli stétta og þjóða heims. Því miður hefur bókin ekki enn verið þýdd á ensku." ,,Aqdas" hefur nú verið þýdd á ensku, en ekki af Bahaimönnum, heldur tveim bandarískum frœði- mönnum. Hitt vekur grunsemdir, hvers vegna Bahaitrúarmenn láta sér lynda að vera án þessarar bókar, sem ,,hef- ur að geyma lög og dóma, er verða munu lög guðsríkis hinnar nýju ald- ar". Eftir að hafa lesið lýsingu Ge- orge Townshend, kemur raunar í Ijós, að sjálfur hefur hann ekki haft upp- runalegan texta bókarinnar við hend- ina, Hin nýja öld mun standa ! það minnsta í þúsund ár. Lög þessarar nýju aldar snerta m.a. bœnir. Þœr skulu vera einstaklingsbœnir nema bœnir fyrir látnum. Biðjandinn skal snúa ásjónu sinni til Akko (Acre). Biðja skal kvölds og morgna og um miðjan dag. Tengslin eru augljos vio islam. Þessar bœnir eru skylda. eru boð og bönn um föstur, en t'l" slakanir varðandi ferðamenn, sjúkO/ vanfœrar konur og Ijósmœður. Konur, sem hafa á klœðum, og eru þar 0 leiðandi óhreinar, eru undanskildar þessum kröfum. Þœr skulu hins vegar lofa guð frá kvöldi til kvölds með því að segja 95 sinnum ,,lof sé geði/ eiganda tilfinninga og fegurðar". Það er skylda hvers Bahaimann5 að gjöra erfðaskrá, en það er e,n' göngu tákn síðasta vitnisburðar han5 um trú hans, því að Bahaullah giar^' Bab-erfðalögin að sínum lögum, en einmitt vegna þessara laga eru erfða skrár Bahaimanna óþarfar, þar sem lögin segja skýrt til um, hvernig fara skuli með arf. Fjarskyldir œttingiar hafa engan erfðarétt. Um það seg,r Bahaullah: ,,Guð hefur boðið y^ur að elska cettingja yðar, en hann hefar ekki gefið þeim rétt yfir eignum ar." Augljóst er, af hverju fjarskyl^'r œttingjar eru sviptir erfðaréttinum' Segir svo í lögunum, að ,,hver 5a< sem á afkomanda, en á engan þeirra' sem uppfylla skilyrði „bókarinnor ' þá skulu % hlutar arfsins gangcþfl afkomandanna, en y3 til „húss rétt lœtisins" ", þ.e. til Bahaistofnunar innar. Mœlt er með einkvœni, en ekki er það fyrirskipað og tvíkvceni er la9 legt. Segir aðeins, að „eiginkanUr feðra yðar eru yður ólöglegar"- Sé hjónabandið misheppnað, sK , eiginmaðurinn bíða í eitt ár og sia til, hvort ekki breytir til hins betrCJf Ef ekki, þá er eiginmanninum heim1 að skilja við konu sína. Og svo lenð1' 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.