Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 58

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 58
sem vestrœnir Bahaimenn gera varð- andi hann. VII. Vegna islamsks uppvaxtar Bahaullah var þess að vœnta, að hann skrifaði bók. Spámaður hlaut að skrifa ,,bók". Og Bahaullah nefndi bók sína ,,AI- Kitabu'l-Aqdas", þ.e. helgasta bókin. George Townshend, þekktasti rithöf- undur Bahai í seinni tíð, segir svo um bók þessa: ,,Hún hefur að geyma lög og dóma, sem eiga að vera lög guðsríkis hinnar nýju aldar. Reglur þessar mœta þörfum allra landa og tryggja áframhaldandi framfarir allra þjóða. Þœr eru alþjóðlegar, varðveita frelsi þjóða, leiða til sameiningar hagsmunamála og tryggja jafnvœgi milli stétta og þjóða heims. Því miður hefur bókin ekki enn verið þýdd á ensku." ,,Aqdas" hefur nú verið þýdd á ensku, en ekki af Bahaimönnum, heldur tveim bandarískum frœði- mönnum. Hitt vekur grunsemdir, hvers vegna Bahaitrúarmenn láta sér lynda að vera án þessarar bókar, sem ,,hef- ur að geyma lög og dóma, er verða munu lög guðsríkis hinnar nýju ald- ar". Eftir að hafa lesið lýsingu Ge- orge Townshend, kemur raunar í Ijós, að sjálfur hefur hann ekki haft upp- runalegan texta bókarinnar við hend- ina, Hin nýja öld mun standa ! það minnsta í þúsund ár. Lög þessarar nýju aldar snerta m.a. bœnir. Þœr skulu vera einstaklingsbœnir nema bœnir fyrir látnum. Biðjandinn skal snúa ásjónu sinni til Akko (Acre). Biðja skal kvölds og morgna og um miðjan dag. Tengslin eru augljos vio islam. Þessar bœnir eru skylda. eru boð og bönn um föstur, en t'l" slakanir varðandi ferðamenn, sjúkO/ vanfœrar konur og Ijósmœður. Konur, sem hafa á klœðum, og eru þar 0 leiðandi óhreinar, eru undanskildar þessum kröfum. Þœr skulu hins vegar lofa guð frá kvöldi til kvölds með því að segja 95 sinnum ,,lof sé geði/ eiganda tilfinninga og fegurðar". Það er skylda hvers Bahaimann5 að gjöra erfðaskrá, en það er e,n' göngu tákn síðasta vitnisburðar han5 um trú hans, því að Bahaullah giar^' Bab-erfðalögin að sínum lögum, en einmitt vegna þessara laga eru erfða skrár Bahaimanna óþarfar, þar sem lögin segja skýrt til um, hvernig fara skuli með arf. Fjarskyldir œttingiar hafa engan erfðarétt. Um það seg,r Bahaullah: ,,Guð hefur boðið y^ur að elska cettingja yðar, en hann hefar ekki gefið þeim rétt yfir eignum ar." Augljóst er, af hverju fjarskyl^'r œttingjar eru sviptir erfðaréttinum' Segir svo í lögunum, að ,,hver 5a< sem á afkomanda, en á engan þeirra' sem uppfylla skilyrði „bókarinnor ' þá skulu % hlutar arfsins gangcþfl afkomandanna, en y3 til „húss rétt lœtisins" ", þ.e. til Bahaistofnunar innar. Mœlt er með einkvœni, en ekki er það fyrirskipað og tvíkvceni er la9 legt. Segir aðeins, að „eiginkanUr feðra yðar eru yður ólöglegar"- Sé hjónabandið misheppnað, sK , eiginmaðurinn bíða í eitt ár og sia til, hvort ekki breytir til hins betrCJf Ef ekki, þá er eiginmanninum heim1 að skilja við konu sína. Og svo lenð1' 152

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.