Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 44
Aftansöngur og leiðbeiningar Sem dœmi um tíðagjörð skal hér prentaður aftansöngur á einum sunnudegi. í stað fimm sálma Davíðs eða þriggja, sem víða er gert nú, verður hér aðeins tilfœrður einn, rúmsins vegna. Tíðagjörð þessi hefir að jafnaði verið miðuð við söng, en hana má eins vel miða við lestur. Þegar hún er lesin, verður lesturinn að vera hik- laus og með eðlilegum hraða. Það, sem merkt er með V. (versus = vers), les prestur eða annar, er leiðir til- beiðsluna. Það, sem merkt er með R. (Responsum = svar), lesa allir við- staddir. Jafnframt skiptast þeir, sem flytja þessar bœnir, í tvo hópa. Það, sem merkt er með I, les annar hópur- inn, en það, sem merkt er með H< les hinn. Báðir hóparnir lesa þa®' sem merkt er með I—II og sömuleiðis andstefin. Við tvípunkt og kross er andartaksþögn i lestri. Annað atferli við einstaka liði er þetta: Þegar lesin er lofgjörðin í 1°^ Davíðssálms eða lofsöngs, þ.e. ,,Dýr® sé Guði . . þá hneigja allir höfe^ sín, en lyfta höfði við orðin: ,<sV° sem var í upphafi . . .". Þegar lesi^ er úr Ritningunni er setið, nema lesl sé úr guðspjöllum, þá skal staðið' Við lofsöngva, t.d. Lofsöng Maríu, er venja að standa, svo og við signinQ una í upphafi og við bœnir. Atfer [ í þessari tiðagjörð er að öðru leVfl frjálst. Aftansöngur t SIGNINGIN UPPHAF V. Vertu hjá oss, Drottinn, R. því að kvölda tekur og degi hallar. V. Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, R. Drottinn, skunda mér til hjálpar. V. Dýrð sé Guði, Föður og Syni, og Heilögum Anda. R. Svo sem var i upphafi er enn og verða mun, um aldir alda. Amen. Hallelúja. (Um föstu sé í stað halleluja sung- ið: Lofaður sért þú, Kristur, konungur dýrðarinnar). DAVfÐSSÁLMUR 118:19-29 Andstef: Þetta er dagurinn, ser° Drottinn hefir gjört: fögnum, og ve' um glaðir á honum. I. Ljúkið upp fyrir mér hliðum r®f lœtisins: að ég megi fara 1 um þau og lofa Drottin. t II. Þetta er hlið Drottins: réttla*1 menn fara inn um það. I. Ég lofa þig, af þvi að þú heyrðir mig: og ert orðinn hjálprœði. ,.fn. II. Steinninn, sem smiðirnir h uðu: er orðinn að hyrnin9a steini. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.