Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 42
tfðagerðina, var Benedikt fró Nursia. Til þessa dags hefir tíðagerðin fylgt skipan hans í grundvallaratriðum, þótt nú á allra síðustu árum sé unnið að því að gera tíðagerðina einfald- ari og meira við hœfi almennings en þá var. Þegar þessi bœnagjörð var sungin, laut hún hinum gregorska söng, og svo er enn víða, þótt önnur tónlist hafi verið notuð jafnframt, bœði í Frakklandi á síðustu árum, og í Englandi um miklu lengri tíma. í klaustrum voru allar tíðirnar átta sungnar eða lesnar, en almeningur gat notið óttusöngs efri og aftan- söngs og stundum nœturtíðarinnar í dómkirkjunum, þar, sem kórsbrœður sáu um tíðahaldið og í öðrum stórum kirkjum, þar, sem sveit presta sá um það. Það, sem hindraði þó almenn- ing á Vesturlöndum í verulegri þátt- töku, var bókaleysi og latínan. Tíðagjörðin var orðin svo umfangs- mikil, að hún komst ekki fyrir í einni bók. Bœnagjörðinni var því skipt nið- ur í nokkrar bœkur og gjarnan eftir árstíðum. Þegar förumunkareglurnar voru stofnaðar, fór því svo, að þessir munkar gátu ekki flutt þœr með sér. Þá var tíðagjörðin stytt mjög, svo að hún komst fyrir í fœrri og minni bókum. Þessar bœkur nefndust Breviarium, þ.e. stytt tfða- gjörð. Einkum voru það Fransiskusar- munkar, grámunkarnir, er útbreiddu Breviarium. Það er í þessari styttri gerð, sem vér höfum kynnst tfða- söngnum. Eins og áður sagði, hefir hann nú verið styttur til muna og gerður einfaldari en hann var í Brevi- arium, svo að almenningur geti notið hans og móðurmálið er nú ríkjandi. Efni tíðagjörðarinnar Efni tíðagjörðarinnar er allt úr Rhn- ingunni að heita má nema hymnarn- ir (sálmarnir) og kollekturnar. Höfuð- efnið er Saltarinn, sálmar Davíðs- Þeir, sem hafa þekkingu á Saltaran- um og hafa lesið hann að einhverja marki, vita, að þessir sálmar eru ein- stœðar bókmenntir. Þeir eru lanð' flestir bœnir, sem miða við stöðu mannsins í hinum margvíslegu atvik- um og atburðum lífsins, að Guð er honum hœli og styrkur. Saltarinn bih- ir sögu Guðs lýðs í hinum gamla sátt- mála og hann er jafnframt heimfœrð- ur til hins sama lýðs f hinum nýia sáttmála. Saltarinn geymir lofgjor^'r og þakkargjörðir fyrir blessun lífsins- Hann hentar hinum iðrandi °9 hrygga. Hann birtir auðmýkin9a mannsins, smœð hans, hrösun, syn og viðreisn sakir miskunnar Guðs- Þakkargjörð fyrir lausn úr hvers kon- ar fjötrum og lofgjörð fyrir allt þetta- Sálmar Davfðs eru sérstaklega mann- legir að þessu leyti. Upphaflega gerði tíðagjörðin ra fyrir því, að Saltarinn vœri sunginn eða lesinn á einni viku árið um krinð- í óttusöng og óttusöng efri v°rU sungnir sálmarnir frá 1—109 me nokkrum úrfellingum. í aftansöng voru sungnir sálmarnir 110— Síðustu sálmar á degi hverjum í °ttu söng efri (Laudes) voru 148—150 °9 nafnið Laudes er dregið af þessum sálmum. Að öðru leyti var sungið 1 miðmorgunstfð sálmarnir 22—26, °9 hinn langi sálmur 119, skipt á mið morgunstíð (Prima), dagmálatíð (Ter tia) og miðdagstíð (Sexta) og nóntí (Nona). í náttsöngnum (Complef°rl 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.