Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 78
bornar fram. Það er á sviði siðfrœð-
innar, sem þrýstings hinnar ósýnilegu
spennu verður fljótt vart. Spósögnin
er sjúkdómsgreining ó óstandi heims-
ins í samtlmanum. Hún reynir að
birta, með siðferðilegum hœtti, með
framsögn hins siðferðilega, hvað sé
í rauninni að gerast, hvernig svo sem
það birtist fyrir mönnum, og ó þennan
hótt reynir hún einnig að setja fram
og boða starfsemi Guðs. í slíkum
spásögnum er framtíðarspá ekki á-
berandi né fœr hún ávallt sína upp-
fyllingu eins og jafnvel má sjá í
Gamlatestamentinu. Hið mikilvœga í
boðun spásagnarinnar er það, að
Guð er að starfi í sögunni með ákveð-
inn tilgang, og sá tilgangur er sið-
ferðilegur. Umrœðuhópar um slíka
predikun eru til mikillar hjálpar.
Canon Warren hefir bent á mikil-
vœgt atriði í tengslum við predikun
af þessu tœi. Hann segir: „Predikar-
inn ávarpar hér heildina, en ekki ein-
staklinginn. Hann ávarpar heildina,
þjóðina, þjóðfélagið." Síðan heldur
hann áfram: „Verið getur, að um
sérstakan áheyranda sé að rœða,
einstakan konung, t.d. Akab, en ein-
staklingurinn er hér litinn sem tákn
heildarinnar, samfélagsins. Fyrir aug-
um spámannsins er miklu stœrri heild
en hann talar við sem áheyranda
hverju sinni.
Svo sem það er, að boðun fagnað-
arerindisins er að boða einstaklinga
til fundar við Guð, og á þeim fundi
að þekkja og veita viðtöku hjálprœði
Guðs og gerasf lcerisveinn, svo er
það um spásögnina, að hún höfðar
til samvizku heildarinnar.
Þetta er ekki eingöngu eðli spá-
dóma Gamlatestamentisins. Tilgang-
ur trúvarnar Stefáns og predikunar
Páls á þrepum Antoniusarturnsins var
að höfða til samvizku heillar þjóðat/
en orð þeirra miðuðu ekki við aftur'
hvarf einstaklingsins. Að segja fran1
spádóm er að tala í sérstökum kring'
umstœðum til þess að höfða til
ögra samvizku heildarinnar."5
Slíkar sérstakar kringumstœður na
eru t.d. kynþáttavandinn í heild.
6. Trúvörn
(The apologetic sermon)
Við rœðum nú trúvarna('
p r e d i k u n . Paul Scherer hefir
illan bifur á henni. Hann ritar: ,JrU'
varnarpredikanir virðast mér a11 vafa-
samar."
Astœðan er þessi:
„Trúvarnarpredikanir ganga ut
frá því, að heilbrigð, rökrœn frarn-
sefning efnis hjálpi mönnum rl
trúar. Reynslan virðist þó styðia
þessa skoðun meira í orði en a
borði. Með þessu er þó ekki sag1'
að trú sé órökrœn, heldur, —- Þutt
einkennilegt sé, og dœmin átal
mörg, sem hrœða, svo sem mar)<'
isminn og kommunisminn eru fl
vitnis um, — er hvatinn ekki
rökrœnu, heldur handan rökrcena’
Með öðrum orðum, trúin er þa '
V
sem sumir nefna ,meta-rationai >
vegna þess að staða hennar er
ekki í huganum, heldur í person
unni."6
En — við verðum að flytja frU
varnarpredikanir. Þœr eru hluti
rökrœðum fyrir trúnni, hluti þeifrUt
baráttu fyrir trúnni, sem Júdasarbfe
vitnar um ,,. . . með því að mér er
172