Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 78
bornar fram. Það er á sviði siðfrœð- innar, sem þrýstings hinnar ósýnilegu spennu verður fljótt vart. Spósögnin er sjúkdómsgreining ó óstandi heims- ins í samtlmanum. Hún reynir að birta, með siðferðilegum hœtti, með framsögn hins siðferðilega, hvað sé í rauninni að gerast, hvernig svo sem það birtist fyrir mönnum, og ó þennan hótt reynir hún einnig að setja fram og boða starfsemi Guðs. í slíkum spásögnum er framtíðarspá ekki á- berandi né fœr hún ávallt sína upp- fyllingu eins og jafnvel má sjá í Gamlatestamentinu. Hið mikilvœga í boðun spásagnarinnar er það, að Guð er að starfi í sögunni með ákveð- inn tilgang, og sá tilgangur er sið- ferðilegur. Umrœðuhópar um slíka predikun eru til mikillar hjálpar. Canon Warren hefir bent á mikil- vœgt atriði í tengslum við predikun af þessu tœi. Hann segir: „Predikar- inn ávarpar hér heildina, en ekki ein- staklinginn. Hann ávarpar heildina, þjóðina, þjóðfélagið." Síðan heldur hann áfram: „Verið getur, að um sérstakan áheyranda sé að rœða, einstakan konung, t.d. Akab, en ein- staklingurinn er hér litinn sem tákn heildarinnar, samfélagsins. Fyrir aug- um spámannsins er miklu stœrri heild en hann talar við sem áheyranda hverju sinni. Svo sem það er, að boðun fagnað- arerindisins er að boða einstaklinga til fundar við Guð, og á þeim fundi að þekkja og veita viðtöku hjálprœði Guðs og gerasf lcerisveinn, svo er það um spásögnina, að hún höfðar til samvizku heildarinnar. Þetta er ekki eingöngu eðli spá- dóma Gamlatestamentisins. Tilgang- ur trúvarnar Stefáns og predikunar Páls á þrepum Antoniusarturnsins var að höfða til samvizku heillar þjóðat/ en orð þeirra miðuðu ekki við aftur' hvarf einstaklingsins. Að segja fran1 spádóm er að tala í sérstökum kring' umstœðum til þess að höfða til ögra samvizku heildarinnar."5 Slíkar sérstakar kringumstœður na eru t.d. kynþáttavandinn í heild. 6. Trúvörn (The apologetic sermon) Við rœðum nú trúvarna(' p r e d i k u n . Paul Scherer hefir illan bifur á henni. Hann ritar: ,JrU' varnarpredikanir virðast mér a11 vafa- samar." Astœðan er þessi: „Trúvarnarpredikanir ganga ut frá því, að heilbrigð, rökrœn frarn- sefning efnis hjálpi mönnum rl trúar. Reynslan virðist þó styðia þessa skoðun meira í orði en a borði. Með þessu er þó ekki sag1' að trú sé órökrœn, heldur, —- Þutt einkennilegt sé, og dœmin átal mörg, sem hrœða, svo sem mar)<' isminn og kommunisminn eru fl vitnis um, — er hvatinn ekki rökrœnu, heldur handan rökrcena’ Með öðrum orðum, trúin er þa ' V sem sumir nefna ,meta-rationai > vegna þess að staða hennar er ekki í huganum, heldur í person unni."6 En — við verðum að flytja frU varnarpredikanir. Þœr eru hluti rökrœðum fyrir trúnni, hluti þeifrUt baráttu fyrir trúnni, sem Júdasarbfe vitnar um ,,. . . með því að mér er 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.