Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 24
safnaðar. Það er neikvœtt. í Þýzka- landi er mikið tíðkaður almennur söngur í sumum sálmum, en svo kemur kórinn kannski og syngur eitt vers á milli. Þetta er mjög gott. — Viltu einhverju spá um íslenzka sálmagerð? — Eins og ég gat um áður, þá held ég, að kjarninn verði sá sami í sálmabókunum í framtíðinni. Það eru stóru nöfnin, sem mynda kjarn- ann. En svo koma smáir spámenn alltaf inn á milli til uppfyllingar. Og eitt er það, sem ekki kœmi mér á óvart, en ég er kannski einn um þá skoðun, að rímlausir sálmar verði að einhverju leyti teknir upp í nœstu sálmabókum. — Raddir heyrast í þessa átt. Ind- riði G. Þorsteinsson og Jóhann Hjálmarsson hafa báðir skrifað og talið það helztan löst á bókinni nú, að ekki skuli þar annar andlegur kveðskapur en sá, sem er í hefð- bundnu formi. — Við treystumst ekki til þess að fara út í þetta núna. Auk þess eru slíkir sálmar varla til söngs. Það vœri ekki hœgt að taka inn rímlausa sálma nema þeir vœru mjög stuttir, helzt bara eitt erindi. — Nú hefur kvisast, að ung skáld- kona, Nína Björk, hafi fengið styrk til þess að yrkja trúarljóð eða Biblíu- Ijóð. Ykkur hefur ekkert borizt frá henni? — Nei, hún sendi ekkert, og eig- inlega var ekkert sent inn af rím- lausum sálmum, Við rákumst þó á einn og einn í tímaritum hér og þar. — Og þá er það loks nýja sálma- bókin. Hvað viltu segja um hana? — Ég vil nú sem fœst um hana segja. Þetta er allt í deiglunni. Rit' dómar eru að byrja að koma fram- Okkur var það alveg Ijóst, að við yrðum fyrir talsverðu aðkasti. Við vorum nokkuð róttœkir og felldum mikið niður. Fyrir það hljótum við náttúrlega andúð margra, en senni' lega einnig samúð annarra. Það er eðlilegt. Mig furðar t.d. hreint ekkert á því, þótt gamalt fólk sé óánœgt- Það er alið upp við marga þá sálm<3< sem felldir eru burt. En ég skal segia þér eitt. Grunur minn er sá, að harln lítið verði aftur tekið upp af því, sem við höfum fellt burtu, þegar ncesta sálmabók verður gerð. — Við vorum t.d. að leita í bókinni frá 1886. Við höfðum nauða lítið upp úr því, ' svona þrjú, fjögur vers. Það var allf og sumt. Ég býst nú við, að við höfum verið helzt til harðleiknir við Matthías- Hann mun þó halda sínu hundraðs hlutfalli, og þótt mikið vœri skorið niður eftir hann, tókum við einmQ fjóra nýja sálma hans inn. Hvað við kemur hinum nýju sálm- um, þá er erfitt að segja nokkuð um þá. Þar verður reynslan að sker° úr. Sumir þeirra eru ortir við Ijómandi lög, t.d. mikið af sálmum biskup5' þeim þýddu. Ég býst við, að lögi^ hafi stundum átt sinn þátt í því, a hann þýddi þá. — Nú, þess er a geta, að lög vantar við þó nokka af sálmunum. Og lögin skera mj°9 mikið úr um framtíð þeirra. La9' rœður meiru, heldur en textinn getur nokkurn tíma ráðið. Þannig er Þa a.m.k. oft og einatt. Lélegur mi^ lungs sálmur með góðu lagi getur 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.