Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 67

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 67
og erlendis ^NNISBLÖÐ k^Í "• VATIKANÞING Það VQr Jóhannes XXIII. páfi, sem j° a®' til þingsins þann 25.1. 1959 rce9u Benediktsklaustri „utan múr- 0|a a <_ helguðu heilögum Páli post- ^ • Jóhannes páfi andaðist meðan l^ 'r^iuþinginu stóð, þann 3. júní Hann hét fullu nafni Angelo ví'UftePpi Roncalli- f- 25.11. 1881, var aS9ður Prestsvígslu 13.7. 1904, þjón- vic' sem herprestur 1915-1917, var ge' aP°stolicus í Búlgariu 1925-1934, ' SQma embœtti í Tyrklandi og ondi 1935—1944, og í Frakk- 'andi ’ 1945—1953. Kardínáli Feneyja pTj ki°rinn páfi þann 28.10. 1958. f0 VI., Sem enn er páfi, tók við |0tnStU RirRiuþingsins að Jóhannesi 0ricl °9 hélt því áfram í sama l9S?' Vatikanþing stóð frá 14.11. Þátt u"1 ®1965. í þinginu tóku °lskir ^ Um ^'1 2500 biskupar kaþ- ar af jUr ^estum löndum heims. Marg- rr'celg 7m stœrri kirkjudeildum mót- heyrr.n ° °9 orþódoxra sendu á- arfulItrúa til kirkjuþingsins. A^cJrkrn’A tírhr,^ ' Vatikanþings var ,,sam- , arricetinn" . romv. y — aggiornamento — til a§ S U Rirkjunnar, fyrst og fremst Páfa iq^Í0 f'^na. í þriðja hirðisbréfi greinir frá markmiðunum. 1959 Afgreidd voru 16 meiri háttar þing- skjöl af um það bil 70, sem bárust. Stofnuð var biskupasynoda til aðstoð- ar páfa við embœttisfœrslu hans. Sér- hver biskup á aðild að biskupakolle- gium í krafti vígslu sinnar. Fyrsta Vatikanþing lagði mikla á- herzlu á að skapa festu í kirkjunni, með því að veita páfa vald svo mik- ið, að nálgaðist einrœði. En II. Vati- kanþing dreifir valdi og ábyrgð veru- lega gegn um embœtti biskupanna. Með því er dregið nokkuð úr einhliða ítölskum áhrifum kuríunnar, það er páfahirðar. En störf hennar voru að miklu leyti í höndum ítalskra manna. Veigamestu breytingar voru þessar: 1. Díakonat, þ.e. embœtti djákna, er gert að sjálfstœðu embœtti. Kvœntir menn, nokkuð við aldur, geta gengið inn í djáknaembœtt- ið og veitt fullgilda þjónustu. Ákvœðinu um ókvœni presta er hins vegar haldið óbreyttu í rómversku kirkjunni. 2. Messuformið er endurskoðað og gert nokkru einfaldara en það var áður. 3. Áherzla er lögð á þátttöku leik- manna í messunni. 4. Móðurmál má hagnýta í miklum hluta messunnar. Fyrrum var lit- urgían öll flutt á latínu, þótt predikað vœri á móðurmáli. 161

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.