Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 75
^CBr eru: Óttusöngur (Matutin), sem uPphaf sitt á í h inni gömlu nœtur- v°kuguðsþjónustu og fyrirmynd henn- Ur var páskavakan. Þess vegna ein- ennist þessi tíð af meiri lestri úr itningunni en aðrar tíðir. Óttusöngur efri (Laudes) eða morgunsöngur, á rot slna I hinum fornu morgunbœn- Urn/ sem voru sambœnir og fengu jj'ðar sess I helgihaldi safnaðanna. ^ 'ðmorgunstíð (Prima) var morgun- ®n einstaklingsins við upphaf vinnu síðar munkanna. Dagmálatíð erts), miðdagstíð (Sext) og nón (Non) eru hinar gömlu bœnastundir ein- ^tc|klinga frá fyrstu tíð. Aftansöngur esper) er samstœða við óttusöng e ri °g fékk fastan sess í söfnuð un- Urri' °g það eru þessar tvœr höfuð- sem mest áherzla var lögð á tíðir Q-f. • Tlr siðbót og svo er enn. ^áttsöngur (Completorium) er síð- °sta bœnastund dagsins, Hún var Vrst og fremst œtluð klausturfólki og l^eft í tíðahaldið af Benedikt frá fQUrS'a' Þessi tíðagjörð hefir samt 9nað geysilegum vinsœldum meðal 0 naðarfólks víðsvegar. js ^nnar höfuðkafli bókarinnar nefn- Vikubœnir (Ugens tidebonner). ( ®Ssum kafla eru allir Davíðssálmar, fi y ry-» nar eða sálmar úr sálmabók, i ar úr Ritningunni, víxlbœnir og vjg ?. Ur' er fylgja vikudegi hverjum inar mismunandi tíðir, sem œtla lesnar verði. ei ^kar tíðirnar átta að tölu eru þó Urn ,n^'S nofa^ar ahar a sunnudög- Se 1 þessari bók. Einn þeirra hymna, Pé^* syn9ia skal, er sálmur Hallgríms |^l^Urssonar „Vlst ertu Jesús kóngur °9 nefnist á dönsku „Jesus i Kongeglans du staar", þýddur af Harald Vilstrup, sem jafnframt hefir þýtt marga af hinum sígildu latn- esku hymnum. Sálmur Hallgrlms er settur sem aftansöngshymni á sunnu- dögum og einnig er hann œtlaður sem inngöngusálmur, processionsang. Þriðji og fjórði hlutinn eru tíða- gjörð kirkjuársins. Þar eru gefnir til kynna þeir sálmar Davíðs, er tilheyra sunnudögum, helgidögum öðrum og hátíðum, ásamt minningardögum, postula, píslarvotta og á ártíðardög- um, sömuleiðis textaraðir. Fimmti hlutinn er Saltarinn og önn- ur bibliuljóð (Cantica) og að síðustu er svo leiðbeining um lestur og atferli. Dansk Tidebog er mjög vel útgefin og frágangur allur til fyrirmyndar. Það er gífurleg vinna, sem lögð hefir verið I þessa bók. Þetta er ný útgáfa. Hin fyrri er uppseld og það eitt sýnir, að þörf er fyrir slíka bók sem þessa. Árið 1964 birtist grein I Kirkens Ver- den nr. 8 eftir Svend Borregaard, sem nefndist „Tidebon". Þar er nokkuð greint frá upphafi tlðasöngsins I Dan- mörku. Hann skrifar m.a.: ,,. . . Árið 1929 gaf Teologisk Oratorium út I fyrsta skipti Saltarann, prentaðan á þann veg, að hœgt var að lesa hann sem vlxllestur eða syngja á sama hátt með hinum forna gregorssöng, sem sérstaklega er œtlaður óbundnu máli (prosasang). Árið 1931 setti Johannes Bruun saman og þýddi þrjár tíðir: Óttusöng efri, Laudes, miðdagstið, Sext, og náttsönginn, Completorium. Þýðingin miðaði við, að hœgt vœri að syngja tíðagjörðina með gregorslögum á „Kyrrðardögum" I Helsingor, sem 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.