Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 34
En svo sem allir mega sjá og heyra, sem (Dar hafa forstand á og þar vilja án manngreinar með sann- indum álíta, þá eru áður nefndir sálmar með þrennu móti. Sumir af þeim eru eftir þýzkunni og dönsk- unni nœrri lagi útlagðir. En þar er engin hljóðstafagrein, né skáldskap- ar málsnilld inni fundin, sem voru móðurmáli og réttum visnahœtti til- heyri. Hinir aðrir eru sumir of mjög hneigðir upp á skáldskap og hljóð- stafa málsnilld með djúpum kenning- um og lítt skiljandi orðum og mein- ingum. Þriðja slags sálmar finnast víða með annarlegu tungumáli og brákaðri norrœnu. Og þessir hvoru- tveggju mjög í mörgum stöðum úr meiningunni og frá þeim rétta originalnum hneigðir og byggðir, hvað eg hlýt með leyfi góðra manna að tala, því það skal svo satt reynast. Sýndist mér því full nauðsyn á vera, að þessir flestir sálm- ar vœri lagfœrðir, eða að nýju hið settlegasta útlagðir sem verða mœtti, bœði eftir réttum original og svo eftir hljóðstafagrein vors móðurmáls. Og þessa sálma suma lagfœrða, suma að nýju útlagða, hef eg nú með mörgum öðrum aldrei áður fyrr út- lögðum í þessa sálma bók innsett. Eg hef og svo sett hér nokkra aðra sálma af þeim fyrrnefndu sálmum, sem eg hef fundið réttilegast útlagða, eftir fyrrnefndum greinum, þó i mörgum stöðum mœttu nokkuð mjúkari og skiljanlegri vera. Hér hlýt eg að vitna til Guðs og góðrar samvizku, að eg vil ekki hér með neina aftjáing eða minnkun gjöra þeirra frómra manna nöfnum og virðingu, sem þá hafa áður útlagt- Þeir góðu menn gjörðu svo mikið/ sem þeir kunnu, og þeir höfðu náð og gáfu af Guði til þegið, framar ekki. Þeir höndluðu og handteruðu þau pund, sem Drottinn hafði þeim lánað og hafa nú með öðrum truum Guðs þénurum gleði og góðan ávöxf fengið hjá almáttugum Guði, síns ar- beiðis. En svo sem Davíð hann segir í sálminum: Non nobis Domine, non nobis sed nomine tuo da gloriam- Svo hœfir hvorki þeim né heldur öðrum nú eftir þeirra dag a° leita þeirra lofdýrðar, frœgðar eða minningar, framar en Guðs heilaga nafns, lofgjörðar °9 hans heiðurs og gagns og nytsemda1" og forbetrunar Guðs Kristni, heldur þess að Guðs heilaga orð, sem °sS er veitt og gefið, það mœtti sen^ Ijóslegast, réttast og fagurlegast h|a vorum eftirkomendum eftirlátið verðö/ og vort móðurmál hreint og óblandað- Svo og vil eg ekki hér heldur neinum öðrum nokkrar lofdýrðar, vegs eða virðingar leita, ei heldur nokkurs manns vild eða vináttu álíta, heldur alleinasta Guðs lofgjörð, gagn nytsemi vors fósturlands. Og að eng inn megi svo virða eg haldi mir"1' virðingu fram eða eigni mér annarra manna erfiði, þá viti menn, að a 1.1/ | öllum þessum sálmum hef eg els útlagt nema tvo eða mest þrjá, e<] marga þá, eg í fyrstu útlagði, latl lagfœra og suma útiblífa. Nokkrar andlegar vísur og sálma hef eg ^e( innsett af öðrum frómum mönnum hér í landi útsettar og lagðar, sern eg hef kunnað til að fá. En flesta aðra hefur oft nefndur séra Ólafur 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.