Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 72
mörgum sálmum sr. Valdemars Briem vígslubiskups. Ég vil nú nefna þá, sem að mínum dómi er mest eftirsjá að. Ég nefni þá fyrst hinn alþekkta sálm „Réttláti Drottinn, hver rannsaka má". Og svo sálmana ,,Lít þú upp í loftið bláa" og „Blindir sjá, er býður þú", „Þá Drottinn vakti dána mey", „Þú hirðir Guðs hinn góði". Sjaldan mun vera haldin sú guðsþjónusta á föstudaginn langa, að ekki sé sungið „Gakk þú með í grasgarðinn". Meir sé ég þó eftir sálminum „Hinn sak- lausi talinn er sekur". Það er tví- mœlalaust einhver bezti föstusálmur, er þjóð vor á, að undanskildum pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar. Sálmurinn „Þá dimmar hríðir dynja" er líka einn bezti hvítasunnusálmur, er þjóð vor á. Hvorugan þessara sálma má vanta í sálmabók kirkj- unnar. Oft lét móðurbróðir minn, séra Guðmundur Einarsson, syngja sálm- inn „Það er mín hjartans huggun bezta", og það hef ég líka látið gera. Einnig vil ég minna á guð- spjallasálmana „Að skuldadögum dregur", „Þá konungurinn kemur" og „Hve sœlt er sérhvert land", svo og misseraskiptasálminn „Að vetrarlok- um líður". Oft mun líka sálmurinn „Vér komum hér saman á kirkjufund" hafa verið sunginn á héraðsfundum. Af um 20 sálmum, sem sleppt hef- ur verið eftri séra Stefán Thorarensen œtla ég ekki að minnast á nema einn. Það er fermingarsálmurinn góði „Blessun yfir barnahjörð". Hann lét ég syngja við hverja fermingu. Mér fannst það nœstum ótrúlegt, að sleppt skyldi nœstum 20 sálmum eftir sálmaskáldið mikla, þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson. Við þa^ œtla ég þó ekki að gera athuga' semdir. Sama gildir um sálma þá, sem sleppt hefur verið eftir séra Bjarn Halldórsson frá Laufási. Engum af sálmum séra Páls JonS' sonar hefði ég sleppt, og þvi síður fellt úr þeim, mér þykir svo vcEnt um alla hans sálma. Sjö sálmum hefir verið sleppt eft,r séra Ólaf Indriðason. Ég sakna sálm5' a ’X'r" ins „Sœll ert þú, er saklaus reoir Oft lét ég syngja þann sálm vl jarðarför ungra sveina. Nú vil ég nefna tvo sálma, e^l( aðra höfunda en þá, er framan gre"1' ir, sálma, er ég tel, að prýða hefðu mátt hina nýju sálmabók. Það erU vorsálmurinn „Guðs gœzku pnsa ' eftir sr. Kristján Jóhannesson, °9 haustsálminn „Sjá blómanum a klœdd er aftur", eftir Gísla Eyjólfssan' Ég hef spurt gamalt fólk, sem hef hitt á elliheimilum, hvaða v°r sálmur sé uppáhalds sálmur þeS5' Allir hafa nefnt sálminn ,,GU , gœzku prísa". Tvö síðustu versm, þeim sálmi: „Ó, Jesú, á þér öll 1111,1 grundast von" og „Þar sífelld sce ^ sem ei bregðast kann", hafa oft ver^ sungin, er lík hafa verið kistulóg Meira að segja sjálfur sr. Valdemar Briem vígslubiskup lét syngja ÞesS vers, þegar Jóhann heitinn, hans, var kistulagður. Þessi vers sonLjr hefða dd því átt að vera í hinni nýju bók. Sálminn „Sjá blómanum afklce1 er aftur" lét séra Magnús Helgas°^ ávallt syngja á haustin, þegar h ^ setti Kennaraskólann. Og þa^ e 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.