Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 49
aldarminning SÉRA BÖÐVARS BJARNASONAR, PRÓFASTS, FRÁ HRAFNSEYRI bann var fœddur að Reykhólum í ^arðastrandarsýslu hinn 18. apríl ^872. Foreldrar hans voru hin víð- ^unnu merkishjón, Bjarni Þórðarson ^rá Belgsholti í Melasveit og kona ^ans, Þórey Kristín Ólína Pálsdóttir, áónda á Reykhólum. Stóðu merkir og þróttmiklir œttarstofnar að þeim hjón- Urn báðum. Óhcett má telja, að þau Bjarni og Þ°rey hafi setið hið fornfrœga höfuð- ^ál með frábœrum stórhug, rausn og ^Yndarbrag. Á heimilinu voru oft Urn °g yfir 40 manns, enda þurfti 'Tnörgu aS sinna, svo unnt vœri að nyfia hin fjölbreyttu hlunnindi Reyk- °^a, sem frá öndverðu og fram á Pessa öld voru taldir með kosta- eiestu bújörðum og höfuðbólum Qndsins. — Hér á þessu sögufrœga stórbýli og forna menningarsetri ólst Sera Böðvar upp í gjörvulegum og ðiöðum systkinahópi, unz hann hóf nárrisferil sinn. Hann lauk stúdents- Pr°fi vorið 1897 og embœttisprófi 1 aðfrcggj frá Prestaskólanum vorið ^^0. Árið eftir fékk hann veitingu fyrir Hrafnseyrarprestakalli í V.-lsa- fjarðarsýslu og þjónaði hann þvl I 40 ár, eða til ársins 1941, er hann fékk lausn frá embœtti. — Hann lézt 11. marz 1953. Embœttisferill séra Böðvars var svo merkur og mikilvœgur, að sérstok ástœða er til þess að minnast hans með nokkrum orðum við þessi tima- mót. Ég kynntist séra Böðvari fyrst a fundum Prestafélags Vestfjarða á Isa- firði og hlýddi bœði á erindi og guðs- þjónustu, er hann flutti þar. Siðar áttum við nokkurt samstarf við útgáfu LINDARINNAR, er félagið gaf út. Oll viðkynning við hann var einkar Ijuf og ánœgjuleg. Minnist ég hans frá þessum árum sem hins víðsýna og áhugasama kennimanns. Séra Bóðvar var fríður maður og gjörfilegur í sjón, þrekinn og vörpulegur á velli, sviphreinn og einarðlegur, yfir honum hvíldi tiginn virðuleikablœr utan kirkju sem innan. Hann var og sér- stakt snyrtimenni og fyrirmannlegur 1 framgöngu allri. Þrátt fyrir hljóð- 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.