Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 49
aldarminning
SÉRA
BÖÐVARS
BJARNASONAR,
PRÓFASTS,
FRÁ HRAFNSEYRI
bann var fœddur að Reykhólum í
^arðastrandarsýslu hinn 18. apríl
^872. Foreldrar hans voru hin víð-
^unnu merkishjón, Bjarni Þórðarson
^rá Belgsholti í Melasveit og kona
^ans, Þórey Kristín Ólína Pálsdóttir,
áónda á Reykhólum. Stóðu merkir og
þróttmiklir œttarstofnar að þeim hjón-
Urn báðum.
Óhcett má telja, að þau Bjarni og
Þ°rey hafi setið hið fornfrœga höfuð-
^ál með frábœrum stórhug, rausn og
^Yndarbrag. Á heimilinu voru oft
Urn °g yfir 40 manns, enda þurfti
'Tnörgu aS sinna, svo unnt vœri að
nyfia hin fjölbreyttu hlunnindi Reyk-
°^a, sem frá öndverðu og fram á
Pessa öld voru taldir með kosta-
eiestu bújörðum og höfuðbólum
Qndsins. — Hér á þessu sögufrœga
stórbýli og forna menningarsetri ólst
Sera Böðvar upp í gjörvulegum og
ðiöðum systkinahópi, unz hann hóf
nárrisferil sinn. Hann lauk stúdents-
Pr°fi vorið 1897 og embœttisprófi 1
aðfrcggj frá Prestaskólanum vorið
^^0. Árið eftir fékk hann veitingu
fyrir Hrafnseyrarprestakalli í V.-lsa-
fjarðarsýslu og þjónaði hann þvl I
40 ár, eða til ársins 1941, er hann
fékk lausn frá embœtti. — Hann lézt
11. marz 1953.
Embœttisferill séra Böðvars var svo
merkur og mikilvœgur, að sérstok
ástœða er til þess að minnast hans
með nokkrum orðum við þessi tima-
mót.
Ég kynntist séra Böðvari fyrst a
fundum Prestafélags Vestfjarða á Isa-
firði og hlýddi bœði á erindi og guðs-
þjónustu, er hann flutti þar. Siðar
áttum við nokkurt samstarf við útgáfu
LINDARINNAR, er félagið gaf út. Oll
viðkynning við hann var einkar Ijuf
og ánœgjuleg. Minnist ég hans frá
þessum árum sem hins víðsýna og
áhugasama kennimanns. Séra Bóðvar
var fríður maður og gjörfilegur í
sjón, þrekinn og vörpulegur á velli,
sviphreinn og einarðlegur, yfir honum
hvíldi tiginn virðuleikablœr utan
kirkju sem innan. Hann var og sér-
stakt snyrtimenni og fyrirmannlegur
1 framgöngu allri. Þrátt fyrir hljóð-
143