Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 65
SAMKOMUR og jesúfólk skýrslu œskulýðsnefndar og œsku- yðsfulltrúa þjóðkirkjunnar til presta- stefnunnar er getið um samkomuhöld Urn hvítasunnuna. Hvítasunnan hefir verið mörgum óhyggjuefni vegna til- jekta unglinga um þó hótíð. Því var að framkvœmdastjóri Æskulýðs- rnðs Reykjavíkur, Hinrik Bjarnason, °r þess ó leit við œskulýðsfulltrúa °9 aðra, er að œskulýðsstarfi vinna 'nnan kirkjunnar, að samstarf yrði Urn undirbúning og dagskró fyrir Unglinga ó þessari hótíð. Guðmund- Ur Einarsson aðstoðar-œskulýðsfull- rni starfaði því með Æskulýðsróði ^gVkjavíkur að þessu verkefni. Hing- hl lands var fenginn hópur *®nskra ungmenna, sem kallar sig f^^kÓLK. Það hefir ótt gengi að 9na í heimalandi sínu fyrir söng 5'nn 0g framkomu. Þetta er kristið 0 og ber þv! vitni ó órœkan hótt, j ptta unga fólk hélt svo samkomur ^ Þústaðakirkju, Laugardalshöll, ó Ak- eyri, Selfossi, í Fríkirkjunni í Reyk- s^. og víðar. Alls staðar var þétt. 'Pað ó samkomum þessum. Vakti e° athyg|j( hve unglingar sóttust , 'r eiga viðrœður við þetta fólk lr samkomurnar. [ J^nn Þe'rra, sem sóttu samkomuna ustaðakirkju, hefir tjóð Kirkjuriti nu að Bústaðakirkja hafi verið troðfull af fólki. Nokkurrar eftirvœntingar gœtti með fólki og vakti það undrun óheyrandans, hversu prúðir og stilltir unglingarnir voru í heild. Sœnski hópurinn söng og vitnaði og fékk óheyrendur til að syngja með. Hóp- urinn var skemmtilega samsettur: Barnakennari, tœknifrœðingur, hjúkr- unarkona, nemandi í félagsróðgjöf og tveir guðfrœðistúdentar. Samkoma þessi fór vel fram. Söngvar voru flestir léttir og margir „kórar", sem óheyrendur sungu með. Alvara ríkti. Kristur var boðaður, krossfestur og upprisinn. ,,( rokkóper- unni „Jesus Christ Superstar" er Kristur einungis krossfestur, en hann er upprisinn og fyrir kraft hans erum við hér og boðum miskunn hans og nóð mönnum til handa," sagði einn hinna sœnsku. 'Einnig tóku nokkrir af hólfu íslenzkra ungmenna þótt í samkomunni með vitnisburði sínum og söng. í fyrr nefndri skýrslu er þess einn- ig getið, að samkoma hafi verið haldin að Hótel Akranesi algjörlega að frumkvœði hótelstjórans. Lónaði hann hús og lét í té fœði handa öllum, er störfuðu að þessari sam- komu af aðkomumönnum svo og aðra fyrirgreiðslu ón alls gjalds. Þessi 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.