Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 65

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 65
SAMKOMUR og jesúfólk skýrslu œskulýðsnefndar og œsku- yðsfulltrúa þjóðkirkjunnar til presta- stefnunnar er getið um samkomuhöld Urn hvítasunnuna. Hvítasunnan hefir verið mörgum óhyggjuefni vegna til- jekta unglinga um þó hótíð. Því var að framkvœmdastjóri Æskulýðs- rnðs Reykjavíkur, Hinrik Bjarnason, °r þess ó leit við œskulýðsfulltrúa °9 aðra, er að œskulýðsstarfi vinna 'nnan kirkjunnar, að samstarf yrði Urn undirbúning og dagskró fyrir Unglinga ó þessari hótíð. Guðmund- Ur Einarsson aðstoðar-œskulýðsfull- rni starfaði því með Æskulýðsróði ^gVkjavíkur að þessu verkefni. Hing- hl lands var fenginn hópur *®nskra ungmenna, sem kallar sig f^^kÓLK. Það hefir ótt gengi að 9na í heimalandi sínu fyrir söng 5'nn 0g framkomu. Þetta er kristið 0 og ber þv! vitni ó órœkan hótt, j ptta unga fólk hélt svo samkomur ^ Þústaðakirkju, Laugardalshöll, ó Ak- eyri, Selfossi, í Fríkirkjunni í Reyk- s^. og víðar. Alls staðar var þétt. 'Pað ó samkomum þessum. Vakti e° athyg|j( hve unglingar sóttust , 'r eiga viðrœður við þetta fólk lr samkomurnar. [ J^nn Þe'rra, sem sóttu samkomuna ustaðakirkju, hefir tjóð Kirkjuriti nu að Bústaðakirkja hafi verið troðfull af fólki. Nokkurrar eftirvœntingar gœtti með fólki og vakti það undrun óheyrandans, hversu prúðir og stilltir unglingarnir voru í heild. Sœnski hópurinn söng og vitnaði og fékk óheyrendur til að syngja með. Hóp- urinn var skemmtilega samsettur: Barnakennari, tœknifrœðingur, hjúkr- unarkona, nemandi í félagsróðgjöf og tveir guðfrœðistúdentar. Samkoma þessi fór vel fram. Söngvar voru flestir léttir og margir „kórar", sem óheyrendur sungu með. Alvara ríkti. Kristur var boðaður, krossfestur og upprisinn. ,,( rokkóper- unni „Jesus Christ Superstar" er Kristur einungis krossfestur, en hann er upprisinn og fyrir kraft hans erum við hér og boðum miskunn hans og nóð mönnum til handa," sagði einn hinna sœnsku. 'Einnig tóku nokkrir af hólfu íslenzkra ungmenna þótt í samkomunni með vitnisburði sínum og söng. í fyrr nefndri skýrslu er þess einn- ig getið, að samkoma hafi verið haldin að Hótel Akranesi algjörlega að frumkvœði hótelstjórans. Lónaði hann hús og lét í té fœði handa öllum, er störfuðu að þessari sam- komu af aðkomumönnum svo og aðra fyrirgreiðslu ón alls gjalds. Þessi 159

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.