Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 27

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 27
Engin heyrðust, engin vurðu jöfn tíðindi fyrr né síðar, bœði senn því mey og móður mann og Guð bauð trúan að sanna. Loftin sungu komnum kongi kunnugt lof, þar er hirðar runnu. Himnadýrð er hneigð að jörðu. Hér samtengdust menn og englar. Finn eg, allt að mannvit manna mœðist, þegar að um skal rœða máttinn þinn, inn mildi Drottinn, meiri er hann en gervallt annað. Sé þér dýrð með sannri prýði, sunginn heiðr af öllum tungum eilíflega með sigri og sœlu, sœmd og vald þitt minnkast aldrei. Ættum vér á Jesúm Drottin efunarlaust með fullu trausti út af hjartans innstum rótum allir senn með gráti að kalla. Sé þér dýrð með sannri prýði, sunginn heiðr af öllum tungum eilíflega með sigri og sœlu, sœmd og vald þitt minnkast aldrei. ÚR LILJU eftir Eystein Ásgrímsson

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.