Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 56
Þeir Babtrúarmenn, sem iétu lífið í ofsóknunum, voru yfirleitt sannir trúmenn, sem höfðu látið stjórnmál sig litlu skipta. Á þeim bitnuðu þó ofsóknirnar, en þeir sýndu slíka hreysti og slíkt hugrekki, er þeir voru pyntaðir og líflátnir, að þar, mitt í hörmungunum, lifði Babtrúin sitt feg- ursta. Er ofsóknunum linnti, kom í Ijós, að ekkert var eftir fyrir Babtrúna annað en það að deyja. Babtrúin var persnesk trú og þarfn- aðist Persiu. Hún átti að verða þar ríkistrú og síðan sigra heiminn. En nú blasti raunveruleikinn við. Bab var líflátinn og beztu og göfugustu fylgismenn hans sömuleiðis. Leiðtog- arnir voru útlagar og engin von um heimkomu þeirra. Babtrúin átti enga framtíð. Þetta sáu ekki allir, en á meðal útlœgu leiðtoganna í Bag- dad var einn, sem sá þennan gráa raunveruleika. Sá maður átti brátt eftir að verða kunnur undir nafninu Bahaullah. V. Bahaullah var Ijóst, að leiðin til Per- síu var lokuð. Draumurinn um bab- íska Persíu gat ekki rœzt. Hann ein- beitti sér því að samfélaginu í Bag- dad, en fékk leiðtogana þar upp á móti sér, þar sem þeim virtist Baha- ullah svíkjast undan merkjum Babs og eftirmanns hans og beinlínis leit- ast við að vinna þá til fylgis við nýja stefnu, sem snerist um persónu Bahaullah sjálfs. Þeir neyddu hann til að flýja Bagdad og í tvö ár var Bahaullah því svo að segja útlœgur frá útlögunum. En á leið sinni aftur til Bagdad ritaði hann bókina „Iqan". Tilgangurinn með bókinni var að sannfœra leiðtoga Babs um hoH' ustu höfundarins við Bab. Þar neitar hann, að hann hafi nokkru sinni haft í huga að boða nýja stefnu. Hann er þvert á móti fullviss um bjarta fram- tíð Babtrúarinnar og sjálfur er hann reiðubúinn að láta lífið fyrir þá trá og Bab, sem œðstur er allra spa' mannanna og hafði með höndanrj stœrra og meira hlutverk en jafnve skilningur helgra manna spann1- Sennilega hafa þó þessi orð Baha- ullah ekki verið tekin alvarlega. Síðar kom í Ijós, að þeir, sem höfðu hann grunaðan, höfðu ástœðu til. Fimm árum síðar, árið 1863, vora Babtrúarmenn fluttir frá Bagdad r' Konstantinópel. Þá var það, 20. aprl 1863, sem Bahaullah lýsti því Yfir' að hann vœri sá, er Guð myndi °Pin- bera, og Bab hafði spáð fyrir a koma myndi. Um þennan atburð vitn ar dóttir Bahaullah, Behiah KhanuÞ1' að þessa yfirlýsingu hafi faðir hennar gjört að viðstöddum Abdul-Baha' bróður hennar, og 4 nánum ia3rl sveinum föður hennar. Hvað svo senj1 um þennan vitnisburð má segjO/ Þa er hitt Ijóst, að enga einingu er frarri ar að finna meðal Babútlaganna Skiptust þeir fljótlega í þrjá flokka' stuðningsmenn Mirza Yahya, °a trúarmenn og fylgismenn Bahaulla Milli þessara flokka urðu oft ugar erjur, og loks sáu yfirvol sér þann kost vœnstan, að stía Þe,r0 sundur. Mirza Yahya og hans mer,nj ásamt einhverjum fleirum, voru sen ir til Kýpur, en Bahaullah og ^ar> lið var sent til Akko (Acre). 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.