Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 76
haldnir voru í fyrsta sinn þetta ár. Eftir þetta komu svo út nœstu árin fjöldi hefta, stórra og smárra, með texta og tónum tíðagjörðarinnar. Þessi hefti voru notuð við trúariðkun einstaklinga, á mótum og samveru- stundum (konventer), en einnig reglu- lega á virkum dögum í sóknarkirkj- um. Þessu tímabili lauk svo 1961 með því, að prestarnir Harald Vil- strup og Dag Monrad Molier ásamt Finn Videro, organleikara, luku út- gáfu Dansk Tidebog, sem er ! raun- inni fullkomið danskt breviarium, 600 blaðsíður að stœrð." (Um tíðagjörðina má lesa á öðrum stað í ritinu, bls. 131). Ollu erfiðara reynist mér að gera grein fyrir Dansk Antifonale I. Þar skortir mig kunnáttu í tónlist. Ég veit þó, að það hefir verið geysierfitt að fella gregorstónið að hinum danska texta. Sennilega er það töluvert erfið- ara en fella þetta tón að Islenzku máli. Verður hér að nœgja að endur- segja það, sem ritað er innan á bók- arkápu og þeir Arthur Arnholz, pro- fessor, dr. phil., Regin Prenter, pro- fessor, dr. theol. og Mogens Voldike, dr. phil., hafa undirritað. Þar segir: ,,Hið danska antifonale er hin fyrsta og meiri háttar tilraun til að samhœfa nútímadönsku gregorssöng. Þetta veldur því, að gregorssöngur verður virtur og þekktur af miklu fleiri en þeim, sem hafa á honurn sérþekkingu. Gregorssöngur hefir haft höfuðþýðingu fyrir alla tónl istar- menningu Evrópu. Það er viðurkennt af öllum. Samhœfing nútímadönsku og 9re' gorssöngs, sem sniðinn er fyrir latinu, er mjög erfitt verk. Sá árangur, seij1 augljós er í „Det danske Antifonale / er margra ára erfiðisverk kunnáttu- manna. Við vitum af þátttöku okkar í fundum, sem fjölluðu um orð °9 tóna tíðagjörðarinnar, að það hefir tekizt að samhœfa þennan söng sV°' bœði hina einfaldari gerð og hir,a erfiðari, að nútímamaður, án sérstakr' ar kunnáttu í tónlist, getur tekið þ^ í honum og sungið hann af áhuga og með gleði. Útgáfa antifonale er ekki aðeiriS dýrmcet til eflingar dönsku tiIbeiðslrJ lífi. Efnið sjálft er mjög eftirtektan/eh og útgáfa þess mun þjóna þv! hlut verki að gera eitt merkilegasta tíma bilið ! tónlistarsögu Evrópu lifandi 09 aðgengilegt almenningi . . ." Þess skal og getið hér, að Þe skabet Dansk Tidegœrd hefir 9erl^ út bók, Gregoriansk Sang pá Dans ' þar sem gerð er grein fyrir þessCirl tónlist og þeim vanda, sem við e að etja að samhœfa hann úöns máli. Sjálfsagt eigum við hérlen 15 við líkan vanda að etja, en því getur aðeins kunnáttumaður gert viðh andi skil. . 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.