Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 76

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 76
haldnir voru í fyrsta sinn þetta ár. Eftir þetta komu svo út nœstu árin fjöldi hefta, stórra og smárra, með texta og tónum tíðagjörðarinnar. Þessi hefti voru notuð við trúariðkun einstaklinga, á mótum og samveru- stundum (konventer), en einnig reglu- lega á virkum dögum í sóknarkirkj- um. Þessu tímabili lauk svo 1961 með því, að prestarnir Harald Vil- strup og Dag Monrad Molier ásamt Finn Videro, organleikara, luku út- gáfu Dansk Tidebog, sem er ! raun- inni fullkomið danskt breviarium, 600 blaðsíður að stœrð." (Um tíðagjörðina má lesa á öðrum stað í ritinu, bls. 131). Ollu erfiðara reynist mér að gera grein fyrir Dansk Antifonale I. Þar skortir mig kunnáttu í tónlist. Ég veit þó, að það hefir verið geysierfitt að fella gregorstónið að hinum danska texta. Sennilega er það töluvert erfið- ara en fella þetta tón að Islenzku máli. Verður hér að nœgja að endur- segja það, sem ritað er innan á bók- arkápu og þeir Arthur Arnholz, pro- fessor, dr. phil., Regin Prenter, pro- fessor, dr. theol. og Mogens Voldike, dr. phil., hafa undirritað. Þar segir: ,,Hið danska antifonale er hin fyrsta og meiri háttar tilraun til að samhœfa nútímadönsku gregorssöng. Þetta veldur því, að gregorssöngur verður virtur og þekktur af miklu fleiri en þeim, sem hafa á honurn sérþekkingu. Gregorssöngur hefir haft höfuðþýðingu fyrir alla tónl istar- menningu Evrópu. Það er viðurkennt af öllum. Samhœfing nútímadönsku og 9re' gorssöngs, sem sniðinn er fyrir latinu, er mjög erfitt verk. Sá árangur, seij1 augljós er í „Det danske Antifonale / er margra ára erfiðisverk kunnáttu- manna. Við vitum af þátttöku okkar í fundum, sem fjölluðu um orð °9 tóna tíðagjörðarinnar, að það hefir tekizt að samhœfa þennan söng sV°' bœði hina einfaldari gerð og hir,a erfiðari, að nútímamaður, án sérstakr' ar kunnáttu í tónlist, getur tekið þ^ í honum og sungið hann af áhuga og með gleði. Útgáfa antifonale er ekki aðeiriS dýrmcet til eflingar dönsku tiIbeiðslrJ lífi. Efnið sjálft er mjög eftirtektan/eh og útgáfa þess mun þjóna þv! hlut verki að gera eitt merkilegasta tíma bilið ! tónlistarsögu Evrópu lifandi 09 aðgengilegt almenningi . . ." Þess skal og getið hér, að Þe skabet Dansk Tidegœrd hefir 9erl^ út bók, Gregoriansk Sang pá Dans ' þar sem gerð er grein fyrir þessCirl tónlist og þeim vanda, sem við e að etja að samhœfa hann úöns máli. Sjálfsagt eigum við hérlen 15 við líkan vanda að etja, en því getur aðeins kunnáttumaður gert viðh andi skil. . 170

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.