Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 74

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 74
kœra lands. Þessar tvœr sólmabœkur mœtti svo nota saman, hina ný-út- komnu sólmabók, og hina vœntan- legu œskulýðssólmabók. Að lokum vil ég minnast ó fró- gang bókarinnar. Hann hefði mótt vera betri. Vegna prófarkalesturs hafa fundizt prentvillur, og hafa þœr verið leiðréttar í blöðum. En hitt er lakara, að í skróna um upphöf sólm- anna vantar 8 sólma. Mér bró, er ég fletti upp skrónni og fann þar ekki sólminn „Vort traust er allt ó einum þér" og versið ,,Vors herra Jesú verndin blíð". Ég varð ónœgður, er ég fann, að þeim hafði ekki verið sleppt. Ég treysti því, að upphöf þeirra ótta sólma, sem vantar í skróna, verði síðar í hana tekin. Bókin er i góðu broti, og band gott, en pappír hefði mótt vera betri. Þótt ég sakni margra góðra sólma og versa í hinni nýju bók, óska ég kirkju vorri og þjóð til hamingju með hana og bið þess, að hún verði bless- unarbók. Þess skal að lokum getið, að fram- anritaðar athugasemdir mínar voru skrifaðar óður en ég só ritgjörð Hall- dórs Kristjónssonar fró Kirkjubóli í Tímanum og ritgjörð Jóhanns Hjólm- arssonar í Morgunblaðinu um nýju sólmabókina. Reykjavík, í maí 1972, Magnús Guðmundsson. DANSK TIDEBOG „Den danske Tidegœrd" Frimods Forlag, 1971 DET DANSKE ANTIFONALE I Ugens Tidebonner Engstrom & Sodring Musikforlag • •X Með útgófu þessara bóka hefur veri gjört stórótak til þess að gjöra tíðo- gjörðina að eign safnaðarfólks í D°n' mörku. Nói þessi tilbeiðsluhóttur a'" mennri fótfestu í helgihaldinu, hefir hann fengið rótfestu í trúarlíf' safnaðanna. Bœkur þessar bóðar erU gefnar út með tilstyrk menntamál0' ráðuneytisins danska, BibllufélagsinS danska og annarra sjóða. Þeir, serf hafa tekið saman þessar bœkur, erU þeir Dag Monrad Moller, sóknarprest ur, dr. theol. Finn Videro, organleik' ari, Harald Vilstrup, prestur, ásamt Ethan Rosenkilde Larsen, dómorgan' ista. Að baki þessu stendur svo féloð áhugafólks um tíðagjörðina, er nefn ist Selskabet Dansk Tidegœrd og v°r stofnað árið 1965. Þetta félag áhug° fólks heldur mót á ári hverju til kynn ingar á tíðagjörðinni og nýtur upP byggilegrar samveru 1 nokkra dag°- Mótstaður hefir jafnan verið í L0gurn kloster á Jótlandi. Þess má geta, a einn þessara forvígismanna, sern nefndir voru hér að ofan, Dag Mon rad Maller, er af íslenzku bergi brot' inn. Dansk Tidebog skiptist í fimm höf' uðkafla. Fyrsti hlutinn nefnist tí®a skrá eða ordinarium, en fyrir honurn fer kafli, er nefnist daglegar bcen'r í tíðaskrá segir til um niðurskipan hinna einstöku þátta hinna átta t'®a' 168

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.