Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 45
I.
Að tilhlutan Drottins er þetta
orðið: það er dásamlegt í aug-
um vorum.
Þetta er dagurinn, sem Drottinn
hefir gjört: fögnum, verum glað-
'f á honum.
Æ, Drottinn, hjálpa þú: œ, Drott-
inn, gef þú gengi.
Hver, sem kemur, sé blessaður í
nafni Drottins: frá húsi Drottins
blessum vér yður.
^rottinn er Guð og hann lét oss
Ijós skína: Tengið saman dans-
raðirnar með laufgreinum, allt
'nn að altarishornunum.
Þú ert Guð minn og ég þakka
þér: Guð minn, ég vegsama þig.
bakkið Drottni, því að hann er
góður: því að miskunn hans
Vc|rir að eilífu.
^ýrð sé Guði, Föður og Syni:
°9 Heilögum Anda.
Svo sem var í upphafi er enn
°g verða mun: um aldir alda.
Amen.
I stef: Þetta er dagurinn, sem Drott-
- ? ^eHr gjört, fögnum, verum glaðir
a honum.
^tningarlestur
I ^nin9arkafli er lesinn. Að loknum
VS,rl «• sagto
^ Urottinn, miskunna þú oss.
Guði sé lof og þakkargjörð.
HVAAN|
Hér
eg 1710 syngja sálm úr sálmabók
eir|hvern hinna fornu hymna.
Vers
V. .
ar mína bœn vera flutta fram
^rir þig sem reykelsi.
R. Og upplyfting handa minna sem
kvöldfórn.
LOFSÖNGUR MARÍU
(Magnificat)
Andstef: Lofaður sé Guð: sem í Kristi
hefir blessað oss hvers konar and-
legri blessun og himneskri.
V. Önd mín miklar Drottin!
R. Og andi minn gleðst í Guði,
frelsara mínum.
I. Því að hann hefir litið á lítil-
mótleik ambáttar sinnar: og sjá,
héðan af munu allar kynslóðir
mig sœla segja.
II. Því að mikla hluti hefir hinn
voldugi við mig gjört: og heilagt
er nafn hans.
I. Miskunn hans við þá, er óttast
hann: varir frá kyni til kyns.
II. Máttarverk hefir hann unnið með
armi sínum: og dramblátum í
hug og hjarta hefir hann
tvístrað.
I. Valdsmönnum hefir hann hrund-
ið af stóli: en hafið lítilmótlega.
II. Hungraða hefir hann fyllt gœð-
um: en látið ríka tómhenta frá
siér fara.
I. Hann hefir minnst miskunnar
sinnar: og tekið að sér ísrael,
þjón sinn.
II. eins og hann talaði til feðra
vorra: við Abraham og niðja
hans cevinlega.
I. Dýrð sé Guði, Föður og Syni:
og Heilögum Anda,
II. svo sem var í upphafi er enn
og verða mun: um aldir alda.
Amen.
Andstef: Lofaður sé Guð, sem i Kristi
139