Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 88

Kirkjuritið - 01.06.1972, Side 88
predikun gœrdagsins né morgundags- ins, en samhengið er óhjákvœmilegt, þ.e. predikarar, sem íklœddir eru Kristi, söfnuður, sem vitnar um Krist, miskunnarverk, sem veröldin getur viðurkennt sem ávexti boðskapar Krists. Til afhugunar 5 Sjá: The Preacher's Quaterly; Epworth Press, Sept.f 1968, bls. 191. 6 The Word God sent, Hodder and Stoughton, 1966, bls. 72. 7 Lutherska kirkjan leggur svo einhliða á- herzlu á predikunina, að kirkjan virðist vera sköpun hennar. Kirkjan er E r e i g n i s , við- burður. Á þennan hátt er líf kirkjunnar eins og það birtist í sakramentunum, vanmetið. 8 Sjá: Kirkjuritið, 2. tbl. 1971, bls. 68-73 (þýð.). 9 Sjá: F.W. Dillstone, Dramas of Salv- ation,- Bls, 1967, bls. 9. 10 Sjá: Alan Richardson, A Dictioary of Christ- ian Theology um efnið Natural Theo- I o g y , bls. 226 (þýð.). þakkargjörð heilagrar þrenningar PRÆFATIO DE SANCTISSIMA TRINITATE V. Drottinn sé með yður. R. Og með þínum anda. V. Lyftum hjörtum vorum til himins. R. Vér hefjum þau til Drottins. V. Látum oss þakka Drottni Guði vorum- R. Það er maklegt og réttvíst. V. Sannlega er það maklegt og réttvíst, skyldugt og mjög hjálpsamlegt, að vér alla tíma og í öllum stöðum lofum þig og þökkum þér, þú heilagi Faðir, almáttugi Drottinn og eilífi Guð, sem með þínum eingetna Syni og Heilögum Anda ert einn Guð og einn Drottinn. Og í játningu hins eina sanna Guðdom* tilbiðjum vér þrenningu persónanna í sömu guðdómshátign einnar veru. Hvern englarnir og höfuðenglarnir ásamt Kerúbum og Seröfum vegsama og syngja alla daga einum rómi: R. Heilagur, heilagur, heilagur ert þú, Drottinn, Guð allsherjar. Himnarnir og jörðin eru full af dýrð þinni. Hósianna í hœstum hœðum. Blessaður sé sá, sem kemur í nafni Drottins. Hósianna í hœstum hœðum. Úr MESSUBÓK fyrir presta og söfnuði, saman af síra Sigurði Pálssyni 1961- 182

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.