Kirkjuritið - 01.06.1972, Síða 86
virðist ekki eins (Dýðingarmikið og
áður var. Nútímamaður hefir ekki
áhuga á hinu yfirskilvitlega, frum-
spekilega (metaphisical), aðeins á
hinu áþreifanlega. Hann er feginn
að geta sniðgengið hið fyrra. Hvernig
getum við þá heimfœrt orðið ,,Guð"
til Krists? Og skyldi svo vera, að
við þyrftum að trúa á Guð áður en
við getum trúað á Krist (ef svo má
að orði kveða), myndi það þá ekki
verða svo, sem Ebeling hefir sagt,
að Kristur hafi ekki komið til hinna
óguðlegu? AAerkir þá þetta, að
hið eina, sem við getum m i ð a ð
v i ð um túlkun á honum, sem er
„sannur Guð", og hefir merkingu, sé
Jesús sem ,, sannur maður"?
Reynist þetta svo, er þá hœgt að
sýna það með rökrœnu að Jesús,
„sannur maður", sé „sannur Guð"?
Getur n o k k u r röksemdafœrsla
brúað bilið milli Jesú „sannur maður"
og „sannur Guð" (sem er trúarjátning
okkar)? Er það ekki rétt, að við get-
um ekki sniðgengið trúna né sleppt
henni? Merkir þetta ekki það, að
predikarinn verður að setja mönnum
Jesú fyrir sjónir sem „sannan mann"
í þeirri trú, að svo sem það
var í Galileu og Judeu, þannig verður
það einnig í predikuninni, að menn
verða settir í þá aðstöðu, að þeir
hljóta að taka afstöðu og viðurkenna
það, sem er þeim œðra. Hin raun-
verulega og sanna trú predikarans
verður að vera, að Jesús „sannur
maður" hefir hina mikilsverðu þýð-
ingu í þessari afstöðu og viðurkenn-
ingu. Kristur er Guð. í honum sjáum
við hið eilífa og hátt upp hafna
(transcendent) og í honum verður þa
raunverulegt og skynjanlegt.
Það eru þessar spurningar urTI
kristfrceði og hið eilífa og hátt upP
hafna (transcendent), sem stöðugt
verður að fá rúm í huga predikarans
í nœstu framtíð. Kristfrœðin þ°r
bœði að vera einföld og sannfcerandh
því að það er aðeins með kristfrceð-
inni, sem predikunin getur flutt gle^'
tíðindin, og aðeins með þvi að bera
fram gleðitíðindin er hœgt að preC)
ika með gleði og veita þeim viðtöku
með fögnuði. Kristfrœðin verður a
koma H o n u m á framfœri, sern er
eilífur og hátt upp hafinn. Predikunin
mun ekki lifa, ef hún er ekkert nema
húmaniskur fyrirlestur með kristnu 1
vafi. Kristur er dyrnar. Kristfrceðin
verður að taka hug predikarans fanð
inn í nœstu framtíð. Tvö atriði önn
ur má og nefna: „hina náttúrule9u
guðfrœði"10 og vandvirknislega fram
setningu á kristinni siðfrœði. Ástmð0
þessa er, að þessi tvö afriði erU
dyrnar að huga nútíma manns.
Hvernig á að predika í dag °9 °
morgun?
• Með dirfsku, en með nœmri skynI
un fyrir erfiðleikum þess að trua-
• Með styrkleika í því, sem átt
við með valdi Ritningarinnar. R'rn
ingin er uppspretta predikarans'
Sömuleiðis þarf hann að sýna sam
úðarfullan skilning á biblíuga9n
rýni (í jákvœðri merkingu). , ^
• Með virðingu fyrir rökrœnum ma
flutningi.
Með ómeðvitaðri notkun mýtu 0
táknmáls, ímyndar (image) og saltl
líkingum.7
180