Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 75

Kirkjuritið - 01.04.1977, Page 75
en vilji Guðs til að vera með — og e'ns °9 — þeir fátæku. Upprisan ®rkir að Guð sigraði þjáninguna“. ristin guðfræði er kristólógísk (með r'st sem miðpunkt). Að því leyti i Karl Barth rétt fyrir sér, áleit ló°ne’ en hans guðfræði, þótt kristó- k. væri, var ekki guðfræði hinna uguðu, heldur þornaði kristólógían P 1 heimspekilegum vandamálum. ”e ristin guðfræði er tal um hinn kross- ö|, a °9 uPprisna drottin, sem býður j ,Um íre|si, sem ranglega eru dæmdir er U9andi Þjóðfélagi“. Hlutverk hennar l^v a. ten9ja boðskap Biblíunnar sér- le 6rju nýj_u ástandi, túlka hann ævin- Ag3,3® nýju tyrir hverri nýrri kynslóð. oa ví leyti kvað Cone þá Bultmann 'hich hafa haft rétt fyrir sér — var810!!'^ ^eirra guöfræði, sagði Cone, ? k' mi^uÖ við „fórnarlömbin meSa' Þjóðarinnar. frjames C°ne svipar til guðfræðinga hanS'S?U^fræ^innar aS Þvi ieyti’ aS ar n le99ur sams konar áherzlu á fræðCTa"arnaUðsyn Þess, að hin guð- lear-'?9a ,hu9sun mótist í raunveru- tyrir' fatttei<u ' baráttu hinna kúguðu á Vm'rS^S' Hann bendir ennfremur hvíti 'S dæmi Því til sönnunar, að tr£eðimaöurinn 9eti ekki mótað guð- verður * 3 fvertin9jum, öll guðfræði a mótast af eigin aðstæðum. an' S að ^ess aS spyna, hvort Biblí- vita h °Skeikui’ viiJa svertingjarnir Guð V°rt tlUn Se raunveruleg, hvort SanmS? meS 1 ^eim í baráttunni“. þejr fe! Ur truar Þeirra felst í því, hvort áttumy • ^ °9 V°n tiJ aS haida bar_ Þúther' \<fram UnZ trelsi næst- Martin tenqdur !n9.atti sér draum, sem var esu- án þess draums hefðu svertingjarnir verið aðgerðalausir og sætt sig við auðmýkingu og þjáningu. Jesús gefur þeim vonina og kraftinn til að berjast. Vissulega hefur James Cone verið sakaður um einföldun hjálpræð- isboðskaparins og einhliða áherzlu á þann „israels Guð“, sem leysir þjóð- ina úr félags- og efnahagslegri neyð. Engu síður er guðfræði hans gott dæmi um guðfræði, sem vex og dafnar við ákveðnar félags- og menningarað- stæður. Cone bendir sjálfur á tak- mörk þessarar guðfræði, þar sem hann segir, að hún geti ekki komið að not- um annars staðar í heiminum hversu mjög, sem það samfélag kann að líkj- ast hinum bandarísku aðstæðum. Guð- fræði er ekki hægt að flytja út eða inn. 5. Sambýli við önnur trúarbrögð Asía er álfa hinna stóru trúarbragða: búddismi, hindúismi, konfúsíanismi, islam o. fl. eru uppistöður þess menn- ingarlega vefjar, sem saga aldanna hefur ofið íbúum þessarar heimsálfu. Þar við bætist kommúnismi og maó- istískur kommúnismi. Of seint fór guð- fræðin að gefa gaum að þessu sér- staka ástandi Asíu þótt ekki sé gleymt merkum tilraunum jesúíta fyrr á öld- um, einkum á Indlandi, við að aðlaga líf sitt og starí að menningu við- komandi lands. í nútímanum hafa margir guðfræðingar Asíu, ekki sízt í Japan, unnið verulegt starf við að ,,gróðursetja“ kristindóminn i hugsun- arhátt og hugarfar innfæddra. i Asíu hittir kristindómurinn fyrir tvo sína stærstu viðmælendur: kommúnisma og hindúisma. 73

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.