Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 28
Tveir stéttarbræður hafa átt eigin- konum á bak að sjá. Frú Charlotte Kristjana Jónsdóttir, kona dr. Björns Magnússonar, pró- fessors, andaðist 3. september 1977, 72 ára að aldri, f. 6, júní 1905. Frú Jónína Björnsdóttir, kona sr. Benjamíns Kristjánssonar, prófasts, lézt 9. desember 1977, áttræð að aldri, f. 25. júlí 1897. Tvær prestsekkjur hafa látizt. Frú Guðlaug Bjartmarsdóttir, ekkja sr. Jóns Guðnasonar, prests á Prests- bakka og skjalavarðar, andaðist 17. júlí 1977, 88 ára að aldri, f. 17. febrúar 1889. Frú María Tómasdóttir, ekkja sr. Óla Ketilssonar, prests í Ögurþing- um, andaðist 24. maí 1978, á öðru ári yfir áttrætt, f. 4. nóvember 1896. Þessar mætu konur eru kvaddar með virðingu og þökk. Ástvinum þeirra vottum vér samúð. Guð blessi þáalla. Lausn frá embætti Lausn frá embætti fyrir aldurs sakir fékk einn prestur, sr. Sigurður Kristj- ánsson, prestur á ísafirði og prófast- ur í ísafjarðarprófastsdæmi. Hann fékk lausn frá 1. október 1977. Sr. Sigurður er f. 8. jan. 1907, lauk embættisprófi vorið 1941 og var sama vor settur sóknarprestur að Hálsi í Fnjóskadal. Rúmu ári síðar fékk hann veitingu fyrir ísafjarðar- prestakalli (frá 1. sept. 1942), þarsem hann þjónaði síðan. Hann var settur þrófastur í Norður-ísafjarðar- prófastsdæmi frá 1. júlí 1955, skipað- ur 14. sept. árið eftir og frá 1. júlí 1971 var hann skipaður prófastur í ísa- fjarðarprófastsdæmi (eftir samein- ingu prófastsdæmanna skv. lögum 1970). Hann var um árabil formaður Prestafélags Vestfjarða. Kirkjuþings- maður var hann 1970-76. Fjölmörg önnurtrúnaðarstörf hefur hann haftá hendi. Kona hans er Margrét Haga- línsdóttir. Sr. Sigurður Kristjánsson hefur átt miklu að gegna í embætti, þjónað fjölmennu prestakalli, jafnframt orð- ið að taka á sig aukaþjónustu í grann- sóknum oft, lengur eða skemur, og loks verið prófastur á þriðja áratug- Allar embættisskyldur sínar hefur hann rækt af ástundun og samvizku- semi. Hann er fyrirmannlegur í fram- komu en lítillátur, raddmaður mikiM- Öllum hefur þótt gott að starfa með honum, stéttarbræðrum og sóknar- börnum, sakir gætni hans og góð' girni, mildi og hlýju. Vér þökkum þeim hjónum og biðj- um þeim og börnum þeirra blessunar Drottins. Sr. Hörður Þorkell Ásbjörnsson sagði lausu embætti sínu á Bíldudal og fékk lausn frá 1. nóvember 1977- Vér vottum honum bróðurþel og biðj' um Guð að blessa hann á framtíðar- vegi. Vígðir prestar Þrír kandidatar tóku prestsvígslu a árinu. , , , 1. Gísli Jónasson vígðist 24. júl' 1 Skálholti, ráðinn skólaprestur á veg' um Kristilegra skólasamtaka °9 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.