Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 51
Með útgáfu þessarar nýju náms- skrár og áætlun um útgáfu nýs náms- efnis má segja að greinin standi á tjmamótum og fer eftir ýmsu hvernig tekst, m. a. áhuga og dugnaði Þsirra sem telja sér málið skylt. ^oguleikartil aukinnarfjölbreytni og aukinnar og bættrar kennslu í grein- lr|ni eru meiri en verið hefur um langt arabil ef vel tekst til um útgáfu kennslubóka og hjálpargagna svo og 'Tlenntun og endurmenntun kennara. ^ vegum menntamálaráðuneytisins nefur í fyrsta skipti verið ráðinn bamstjóri í greininni og hefur honum verið falið að fylgja eftir framkvæmd ninnar nýju námskrár m. a. með því ae sjá um gerð og útgáfu nýs náms- efnis, kennsluleiðbeininga og ann- arra hjálpargagna auk aðstoðar við akóla og einstaka kennara. Þegar nefur verið leitað álits nokkurra aðila a námsefni sem komið hefurtil tals að býða og staðfæra til notkunar á arnastigi og hafa þegar borist já- vaeðar umsagnir frá biskupsem- ættinu og stjón Prestafélags ís- ands, sem ég vil hér með þakka fyrir. ennaraháskólinn hefur einnig skil- Jákvæðu áliti og beðið er eftir um- a°9n frá guðfræðideild Háskóla ís- ncls, Sambandi grunnskólakennara 9 félagi skólastjóra og yfirkennara. uk þess er verið að vinna að náms- n' í siðfræði fyrir 8. bekk grunn- undir ritstjórn dr. Björns Jornssonar prófessors. Stefnt er að V| að eitthvað af þessu komi út á austi komanda ef Guð lofar. u v° virðist sem menn hafi talað út , kennslu í kristnum fræðum á rstu aratugum aldarinnar, þar sem nánast engin opinber umræða hefur farið fram um þetta efni síðan, hvorki þegar kennslustundum var fækkað 1946 (ný námskrá 1960) né heldur nú við útkomu hinnar nýju námskrár. Er vandmetið hvernig túlka beri þögn- ina. Lokaorð. Ýmsar ástæður eru fyrir því að mér þykir fengur að því að mega gera þessari samkomu grein fyrir þessum málum. Hér geri ég ráð fyrir því að tala við menn sem gera sér Ijóst, að eins og mál standa í dag og ég hefi verið að reyna að lýsa, eru miklir mögu- leikar á að styrkja stöðu greinarinnar í skólunum ef allir sem hlut eiga að máli, prestar, foreldrar og kennarar halda vöku sinni. í annan stað eru hér einnig saman komnir menn, sem margir hverjir eru í skólanefndum víðs vegar um land og fást sumir hverjir sjálfir við kennslu. Ennfremur eru hér menn sem ég hygg að finni á sjálfum sér og starfi sínu að „sekul- ariseringin" eykst og grípur inn á stöðugt fleiri svið, þannig að kristin trú og kristin viðhorf eiga í vök að verjast fyrir öðrum hávaðasamari við- horfum. Rétt er einnig að geta þess hér að aflýsa varð fyrirhuguðu nám- skeiði fyrir kristinfræðikennara á hausti komanda, þar sem kynna átti nýtt námsefni og nýja kennsluhætti sökum ónógrar þáttöku. Vera má að kynningu hafi í einhverju verið ábóta- vant, en ekki er því einu um að kenna. Kennaranemar reiða hátt til höggs í umræðum sín á milli, með viðbrögð- um sínum innan Kennaraháskólans 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.