Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 22
myndu vera að finna á Brjánslæk um kirkjubygginguna og ákvað því að aka þangað í skyndi 60-70 km leið til að ganga úr skugga um þetta. Þegar þangað kom átti ég tal við ábúanda, glöggan og greindan mann, en hann var aðkomumaður í héraðið og kvaðst vera þessu ókunnugur. Gekk ég þá upp í kirkju, því að með sjálfum mér þóttist ég vita, að ég væri ekki að fara erindisleysu. Hlerar voru fyrir gluggum og dimmt inni í kirkj- unni. Ég gekk rakleiðis að' altari og þreifaði þar fyrir mér, og fann þar bók þegar í stað, sem varð mér til mikils hagræðis í vanda mínum, kirkju- reikningabók Brjánslækjarkirkju með dagsetningunni 22. maí 1907 á títilblaði, alla færða af sr. Bjarna Sím- onarsyni með natni og prýði. Kirkjureikningar þessireru um margt athyglisverðir, einkum þó fyrir það, að þær fjárupphæðir, sem þar eru færðar kirkjunni til tekna mun sr. Bjarni að mestu hafa greitt úr eigin vasa og ekki hafa haft mörg orð um. Sr. Bjarni var elskulegur og hlýr faðir sóknarbarna sinna, vammlaus og vítalaus drengskaparmaður. Var það táknrænt fyrir hann, sem sóknarbörn hans sögðu mér, að hann hafi aldrei viljað ótilneyddur slökkva Ijós, en var manna fúsastur til að tendra þau. Sr. Bjarna Símonarson vildi ég mega hafa sem dæmi, sem einskonar samnefnara fyrir alla góða presta fyrr og síðar, sem njóta og notið hafa þeirrar náðar Guðs að geta verið meðbræðrum sínum sannir leiðtogar í þrautum daganna, sönn fyrirmynd þeirrar göfugu listar að kunna að lifa vel og fallega sjálfum sér og öðrum til blessunar, - veratrúr köllun sinni allt til dauða. Sr. Bjarni andaðist í Rauðs- dal á Barðaströnd, er hann var á yfir- reið um prestakall sitt þann 16. marz árið 1930. Það er senn komið að leiðarlokum- Allri þjónustu lýkur fyrr eða síðar, bæði hjá mérog ykkur, bræðurgóðir- Ég fagna því að hafa fengið tæki- færi til að vinna fyrir Prestafélag íslands um árabil í ,,viðreisnarstjórn- um‘‘ félagsins með góðum drengjum, framsýnum og ötulum. Og vissulega höfum vfð haft árangur sem erfiði 1 fjölmörgum málum, sem varða heiH okkar, og margur vandi verið leystut á hinum seinustu árum. Ég vil árna Prestafélagi íslands allra heilla og blessunar um ókomm ár, og ykkur kæru bræður og systuh prestar og prestskonur, auðnu oQ lífshamingju, blessunar Guðs um ófarinn veg. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.