Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 29
Kristilegs stúdentafélags. Sr. Gísli er í Reykjavík 26. marz 1952, sonur hjónanna Arnfríðar Ingu Arnmunds- óóttur og sr. Jónasar Gíslasonar, óósents. Hann lauk stúdentsprófi ^972 og embættisprófi í guðfræði í maí 1977. Kona hans er Árný Alberts- dóttir. 2 Pálmi Matthíasson vígðist 18. september á Akureyri af vígslubisk- uPi Pétri Sigurgeirssyni, settursókn- arprestur í Melstaðarprestakalli, Hún. |rá 1. sept. 1977, en veitingu fyrir því kalli fékk hann 1. maí 1978. Sr. Pálmi er f. á Akureyri 21. ágúst 1951. For- ®ldrar hans eru hjónin Jóhanna María Pálmadóttir og Matthías Einarsson, 'ógregluvarðstjóri. Hann lauk stúd- er*tsprófi 1971 og embættisprófi í puðfræði í maí 1977. Kona hans er ’dnnur Ólafsdóttir. 3- Hjalti Hugason vígðist 6. nóv- erT|ber, settur frá 1. s. m. sóknar- Prestur í Reykholtsprestakalli, Borg. br- Hjalti er f. á Akureyri 4. febrúar 952. Eru foreldrar hans hjónin Rósa ^jaltadóttir og Hugi Kristinsson, af- Sreiðslumaður. Hann lauk stúdents- Prófi 1972 og embættisprófi í guð- ræði í maí 1977. Kona hans er Ragn- eiðúr Sverrisdóttir. Sr. Hjalti mun í Suniar hverfa utan til framhaldsnáms. Pessum ungu liðsmönnum fögn- rn vér heilshugar. Vonir eru við þá undnar, sem Guð láti rætast. ^reytingar a hafa þessar breytingar orðið: ^r. Jakob Ágúst Hjálmarsson, e°knarprestur á Seyðisfirði, var skip- Ur sóknarprestur í ísafjarðar- prestakalli frá 1. október 1977. Sr. Svavar Stefánsson, settur sókn- arprestur í Norðfjarðarprestakalli, var skipaður í nefndu kalli frá 1. desem- ber 1977. Sr. Sighvatur Birgir Emilsson, sett- ur sóknarprestur í Hólaprestakalli, Skag., var skipaður í það kall frá 1. júní s. I. Sr. Stefán Eggertsson, Þingeyri, var settur prófastur í ísafjarðarpróf- astsdæmi frá 1. okt. 1977, skipaður frá 1. des. Sr. Jón Einarsson, Saurbæ, hefur gegnt prófasststörfum í Borgarfjarð- arprófastsdæmi í veikindaforföllum sr. Leós Júlíussonar á Borg. Dr. Einar Sigurbjörnsson, sóknar- prestur í Reynivallaprestakalli, Kjal., var skipaður prófessor í guðfræði frá 1. janúar 1978. Dr. Sigurður Pálsson, vígslubisk- up, sagði lausri þjónustu sinni í Reyk- hólaprestakalli frá 1. nóv. 1977, og hafði þá þjónað þar sem settur prest- ur í fimm ár. Hann hefur aukið þætti við merkan starfsferil sinn með þess- ari þjónustu, en hún kom sér næsta vel þar sem enginn hefur sótt um þetta víðlenda prestakall og torvelt er að sjá því fyrir nágrannaþjónustu. Þeim vígslubiskupshjónum eru þakk- ir færðar fyrir starf þeirra vestur þar. Sr. Jón Kr. ísfeld tókst á hendur þjónustu Reykhólaprestakalls frá nefndum tíma og er kallið enn í góð- um höndum og vandi leystur meðan svo mástanda. Kirkjuvígslur Neskirkja í Aðaldal var endurvígð 30. okt. eftir stækkun og mikla viðgerð. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.