Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 70
ur að þora eitthvað í nafni Krists. Rétt er það einnig, að vér ráðleggjum hin- um fáu, nema þá, að vér hræðumst endalausa léttúð annarra og misnotk- un og ráðleggjum alls engum, og þótt vér viljum vernda slíka frá hneyksli í framtíðinni, þá styrkjum vér gjör- valla viðurstyggð þeirra. Ágæti Niku- lás, vér viljum nú gera eitthvað guð- rækilegt viðvíkjandi gerð messunnar (eins og þeir nefna það) og bergingu, þar eð þú hefir beðið þessa svo oft, og gera það með þeim hætti að'taka til hendinni og koma verkinu fram með opinberri iðkun, en ekki eins og hing- að til að stjórna hjörtunum með orð- um trúarinnar einum saman. Engir séu fordæmdir líki mönnum að annað sé tekið upp og því fylgt, ef einhverjum þóknast það. Vér biðjum af hjartans grunni, sakir Krists, verði þeim opin- berað eitthvað betra þessu, sem oss eru fremri, þá bjóði þeir oss að þegja, svo að vér styðjum með sameigin- legu verki sameiginlegan málstað. Því lýsum vér því fyrst yfir, að ekki er, né hefir nokkru sinni verið í huga vorum, að alla guðsþjónustu skuli leggja niður algjörlega.s heldur hreinsa þá, sem er í notkun og um- vafin er hinum verstu viðbótum, og benda á hina guðrækilegu iðkun. Því að ekki getum vér neitað því, að mess- ur og berging brauðs og víns er guðs- þjónusta sett af Kristi með guðlegri skipan.fi sem hefir verið um hönd höfð, fyrst af Kristi sjálfum og síðan á tím- um postulanna, með hinu einfald- asta og guðrækilegasta móti án nokk- urra viðbóta. En er tímar liðu var hún aukin svo mörgum uppfinningum manna, að ekkert hefir borizt til okk- ar aldar viðvíkjandi messunni og berg- ingunni nema nafnið. Viðbætur hinna fyrstu feðra voru lofsverðar. Vér lesum, að þeir hafi beðið einn eða annan sálm (Davíðs) lágri röddu fyrir helgun brauðs og víns.T Athanasius og Cyprianus eru á- litnir að hafa verið slíkir. Síðan eru þeir, sem bættu við Kyrie eleison■ Þessir geðjast oss. Því að vér lesum um það, að Kyrie eleison hafi verið í iðkun alls almennings á dögum Basili- usar mikla. Þá hefir lestur pistils og guðspjalls verið nauðsynlegur og er það enn, nema það sé löstur að lesa þetta á þeirri tungu, sem fólkið skilur ekki. Síðan, þar sem söngurinn hófst, var Davíðssálmum breytt í messuupþ' haf. Þá var bætt við englasöngnum Dýrð sé Guði i upphæðum og friður a jörðu.8 Sömuleiðis þrepsöngvum og halleluja og Nikeujátningunni,-' Sanct- us,1() Agnus dei og bergingarversi," sem allt er þannig, að ekki er hægt að finna að því, og á þetta einkum við um það, sem sungið er eftir tímai2 eða a drottinsdögum. Aðeins þessir dagah allt frá því í fyrndinni og hingað til. bera vott um hreinleika, að undan teknum lágasöng. Þegar svo mönnum var leyft að bæta við eftir löngun sinni, þá tóku þeir> vegna metnaðar og harðstjórnar prestlegrar ágirndar að setja niður "> omnem cultum dei prorsus abolere. <> ritum esse a Christo divinitus institutum r ante benedictionem panis et vini s Gloria in excelsis, et in tera pax 148 o gradualia et alleluia et symbolum Nicenum ío Heilagur ii communio ia de tempore
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.