Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 13
varð að láta sér nægja búsetu í göml- •Jrn herskálum, leitaði til Prestafélags slands um forgöngu í málefni sínu. °9 fulltrúar Prestafélagsins áttu undi með fulltrúum íbúanna í her- skálunum og reyndu eins og þeir J^egnuðu að koma til liðs við þarfir Þeirra og létta erfiðá lífskjarabaráttu. 9 í þessum sama anda mætti nefna eiri dæmi um það, að Prestafélagið var virkt og vakandi í fleiri málum en Peim, sem sérstaklega sneru að Prestastéttinni eða boðuninni í emni ræðu eða riti. En auðvitað hafa ,,eilífðarmálin“ erið ofarlega á baugi, þegar flett er , nc*ar9erðarbókum Prestafélags ís- ands. Ekki þó endilega eilífðarmál au, sem við venjulegast tengjum því ugtaki, heldur þau mál, sem ég leyfi er að kenna til eilífðar, því að þau 6ru a^faf tekin fyrir aftur og aftur, og u i dag jafn óleyst eins og þau voru inum fyrstu fundum. da ' ^ý'Hgar leyfi ég mér að nefna lanrf ■ a^a^unclar Prestafélags ís- árið °9 óún er °9 eftirfarið aöoif 20’ eéa a öðrum reglulegum liðu UpC*Í fálagsins. En þar er fyrsti jn r' Frarnkvæmdir og hagurfélags- sky'r ^ern í óag er einfaldlega nefnt 6r pS a sfjórnar. Næsta umræðuefni aidr r®staféla9sritið, sem heldur er í (j®1 fiarri líflegri umræðu á fundum setru' máliö er hýsing á prests- rnál n^ Sem 6r íafr|órennandi kjara- ekki kUna e'ns °9 fyrir sextíu árum, og jafnvpftUr leyst' 0g Þeim Prestum fer 6jn 1 sífellt fjölgandi, sem ekki hafa rninnJH-11' neitt Prestsseturtil þess að asti liA 3 a0 ^urfl aé 9era vié- En Slé" Uraðalfundarárið 1920, næstá undan öðrum málum, erenn eittsígilt eilífðarmál, þar sem er endurskoðun á prestskosningalögunum, og minn- ugir áheyrendur láta hugann sjálf- sagt þegar í stað líða til umræðuþátt- ar í sjónvarpinu á liðnum vetri, þar sem þetta mál var enn jafnheitt sem forðum, og alveg jafnóleyst eins og í upphafi. En tillögur Prestafélagsins á þeim tíma voru þær, að prestsem- bætti verði eftirleiðis veitt með þeim hætti, að söfnuður, prófastur, biskup og guðfræðideild hafi sitt hvert at- kvæðið, én atkvæði biskups ráði, ef atkvæði reynast jöfn. Og virðist þetta í sjálfu sér alls ekki neitt síðri lausn, heldur en verið er að brydda upp á í dag til lausnar þessu mikla hags- munamáli stéttarinnar. Þá vil ég nefna eitt atriði í sambandi við forystu prófessoranna í félags- samtökum presta, þeirra Sigurðar Sívertsen, Magnúsar Jónssonar og Ásmundar Guðmundssonar, en það er það, að þeir voru allir um langt árabil ritstjórar tímarita Prestafélags- ins og hafa þar skráð sína starfssögu því letri, sem trauðla verður máð. Er ekki á því nokkur vafi, að í Prestafé- lagsritinu og síðan Kirkjuritinu er þáttur þeirra til styrktar prestastétt- inni og eflingar kirkjunni með al- mennum áhuga um þau mál, sem til heilla horfðu fyrir land og þjóð, bæði mikill og veglegur. Var Sigurður P. Sívertsen kjörinn heiðursfélgi Prestafélags íslands strax á aðalfundi 1936 og síðar það sama ár valdi stjórn Prestafélagsins hann til að vera heið- ursforseti félagsins og er hann sá eini, sem þann veg er heiðraður, en herra Ásmundur Guðmundsson var 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.