Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 61
að gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga. ^ví var það að heimurinn brást svo harkalega við, sem raun bar vitni. Hann þoldi ekki návist hans, ekki fyrst °9 fremst vegna þess sem hann kenndi og boðaði, heldur vegna þess Sem hann var. Andspænis Kristi er ^aðurinn knúinn til þess að horfast í adgu við fánýti og fallvaltleika þeirrar tiiveru, sem hann hefur búið sér og Sett allt sitt traust á. Viðbrögð manns- ms eru lýðum kunn. Hann valdi þann ^ostinn að staðfesta sig í eigin sjálfs- olekkingu og ruddi grundvelli lífsins dr vegj. En krossfestingin, þótt hún í eðli S'nu gefi til kynna lokasvar mannsins, Jáir umfram allt annað, staðfestingu a fyrirheiti Guðs um eilíft líf. Þversögn krossins er mikill leyndardómur, en e,nu megum vér trúa, að Guð í misk- Unn sinni sneri hinni efstu stund sJ9lfsblekkingar mannsins til stundar instu blessunar. Upprisan flytuross 'o endanlegasvarGuðs, gefurosstil ynna veru Guðs sem þess almættis, ar vekur líf af dauða. Það er í Ijósi Pessarar atburðarásar, göngu Jesú rists í gegnum dauðann til lífsins, em trúin skynjar hann sem hina nýju °Pun Guðs. í fylgd með honum ír?ndur mannkyni til boða að hverfa a villu síns vegar og reisa tilveru ne að nýju frá grunni. Hinn upprisni ottinn er herra lífsins, þessa lífs, naT* V®r nu litum- Herraveldi hans en rkV'ssu,e9a ut yfir 9röf og dauða, sa k/.attar Þess eru þegar að verki í mfélagj þeirra manna. sem gefasig aqs Um a Vald' Þessa samfél- er sama eðlis og höfundar þess, að veita kærleika, miskunn og rétt- læti um gjörvalla stigu mannlegs lífs. Að því marki sem það sinnir þessu umboði af trúmennsku ber þetta samfélag með réttu heitið líkami Krists, kirkja Krists. III. í upphafi þessamálsvarfráþvígreint, að fjallað yrði um guðfræðileg við- horf til hlutverks kirkjunnar með sér- stöku tilliti til spurningarinnar um þjóðfélagslegt umboð kirkjunnar. Vér höfum síðan vikið einkum að eðli trúarinnar sem þátttöku af mannsins hálfu í hinni sístæðu sköpun Guðs. Ábyrgð mannsins var þar af leiðandi markað svið, sem er jafn víðtækt sköpuninni allri. Manninum er falin ráðsmennska gagnvart lífríki Guðs í heild sinni. Þetta lögmál mennskrar tilveru er endanlega staðfest í lífi, dauða og upprisu Jesú Krists, sem birtir í senn veru Guðs og veru hins sanna manns. Trúin á Krist er kunn- gjörð sem þátttaka í veru hans, eða með öðrum orðum þátttaka í þeirri hreyfingu, sem leiðir sköpunina til síns upprunalegatakmarks. Þegar vér nú víkjum að spurning- unni um hið þjóðfélagslega umboð kirkjunnar, þá viljum véreinkum und- irstrika eftirfarandi atriði. / fyrsta lagi, kirkjunni sem líkama Krists er fengið það hlutverk að vera samfélag manna, sem jafnt í innra lífi sem í þjónustu sinni við heiminn ber fram vitnisburð um þá krafta nýsköpunar og endurreisnar á gjörvöllum háttum 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.