Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 45
^ínum, finnst mér sú samlíking skýr- Ust hér, að vitanlega sé ekki nóg að kunna umferðarreglur og alla þá bók- V|si, sem krafizt er nú, að menn skili í Prófi, ef þeir ætla að gjörast bílstjór- Sr- Við verðum líka að kunna að aka bílnum í reynd, þegar út í umferðina ^emur. Til að vel megi takast verða Prestar til þess að hafa innbyggt sér- stakt skilningarvit. Líkast til hefi ég verið með þessar Seinustu vangaveltur til að renna stoðum undir mál, sem ég ber mjög yrir brjósti. Frá mínum bæjardyrum ®ru sálgæzlufræðin svo veigamikill P^ttur guðfræðináms, að enginn Snnar þáttur kennimannlegs náms emst þar í hálfkvisti, hvað þá meira, enda má til sanns vegar færa, að Prestur inni af hendi sálgæzlu í sér- Verju því viðviki, sem hann annazt í embætti sínu. í Bandaríkjunum ersvo m'ki" áhugi á sálgæzlu seinustu ára- u9i eftir að bandaríska sálgæzlu- reyfingjn hófst þar til vegs á 4. og 5. u9 aldarinnar, þaðan sem hún hélt nnreið sína í Vestur-Evrópu, að þar á & eru að jafnaði ritaðar milli 20 og I d°ktorsritgjörðir um sálgæzlu ár- 9a> enda má segja, að þar hafi orðið raumhvörf að því leyti, hve miklu erie|ri Pluti fólks leitar eftir sálgæzlu h?. ^,rr- Þjóðfélög nútímans hrópa ^ttáfram ásálgæzlu. ö mínu viti ætti guðfræðideild og 0Qestastétt að ganga undir jarðarmen sín ^°ra tremsta baráttumáli u, ekki á næstu árum, heldur nú ko^9r’ et*a træðslu um sálgæzlu, ** a. 'e99 starfshópum um sál- q 2 u ' söfnuðunum og efla sál- 2lustofnun, sem starfi árið um kring. Ekkert má til spara, að þjónar kristni og kirkju, hverju nafni sem nefnast, nái í þessu máli verulegum ■árangri með aukinni menntun, auknu samstarfi. Kirkjan hefir vegna þjóð- félagsbreytinga misst niður lykkju í sínum mynztraða prjónaskap. Um það er við engan að sakast úr því sem komið er. En ég ætla, að í þessu efni sé tímabært að efna til stórkostlegs uppskerustarfs. Hér er nýtt og allt að því óvænt tækifæri, sem við megum ekki missa út úr höndunum. Góðir félagsbræður. Ef satt skal segja, finnst mér ég enn eiga margt ósagt, en mál er að linni. Ég lýk þessum orðum með líkingu, sem oft hvarflar að mér, þegar mér verður hugsað til hljóðlátra og yfirlætis- lausra starfa ‘dæmigerðra sóknar- presta, að þeir minna helzt á hvítu blóðkornin. Þau vinna kjurlát og markvís, en þarsem váerfyrirdyrum, margfaldast þau að afli og afköstum. Sóknarprestinum vex líka ásmegin í hverri þolraun. Það er leyndardómur hans. - Eins og framréttar hendur, sem bíða handabands, er ástatt um guðfræðideild og prestastétt. 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.