Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 76
sjálfur Drottinn lagði fyrir, er hann sagði: Drottinn blessi oss og varðveiti oss, Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir oss og sé oss náðugur. Drottinn snúi sínu augliti að oss og gefi oss frið.“ Eða þessa úr Davíðssálmi 96: ,,Guð, vor Guð, blessi oss og öli endimörk jarðar óttist-hann. Amen.“r,ft Eg trúi því, að Kristur hafi farið svo að, er hann steig upp til himna og blessaði læri- sveina sína. En biskupinum er þetta frjálst, í hvaða röð hann vill neyta, beggja efna eða útdeila. Hann get- ur hvort tveggja, nefnilega helg- að brauð og vín áður en hann neytir brauðsins, eða hann getur strax neytt brauðsins eins og hinir, sem vilja, inn á milli helgunar brauðs og víns. Því næst helgar hann vínið og gefi svo öllum að drekka. En þannig virðist at- ferli Krists hafa verið svo sem orð guðspjallsins hljóða, að hann hafi boðið að neyta brauðsins áður en hann helgaði kaleikinn, því að hann segir greinilega: „Sömuleiðis og kal- eikinn eftir kvöldmáltíðina og þá fyrst, eftir bergingu brauðs, getur þú séð, að kaleikurinn hafi verið helgaður. En þetta atferli, sem er alltof nýtt, leyfir ekki, að það sé gjört eftir helgunina, sem vér höfum talað um áður, nema því ætti að breyta. Þetta ályktum vér um messuna, en í öllu þessu ber þess að gæta, að vér gerum ekki lögmál úr frelsinu né neyð- um þá til að syngda, sem gera öðru- vísi eða láta eitthvað ógjört, aðeins að þeir láti orð helgunarinnar óhögguð og gjöri þetta í trú. En þetta skal vera at- ferli kristinna manna, barna hinnar Hér er átt við Ps. 67:7n. 154 frjálsu konu, sem gera þetta fús og af hjarta, en geta þó breytt svo oft og á hvern hátt, sem þau vilja. Þvf að ekki er það svo, að einhverjir skuli girnast eða skipa fyrir um einhverja nauðsyn- lega gerð eins og um lögmál væri að ræða í þessum efnum, og hann fjötri samvizkurnar eða hrjái þær. Því les- um vér ekki um neitt fullkomið dæmi hjá hinum fornu feðrum né í frum- kirkjunni, um þetta atferli, nema í rómversku kirkjunni. En hafi þeir fyrir- skipað eitthvað eins og lögmál í þess- um efnum, þá ætti ekki að virða það, þar eð þetta getur hvorki verið fjötrað né ætti að fjötra með lögum. Því næst, iðki mismunandi menn mismunandi atferli, skal enginn annan dæma ne fyririíta, en hver og einn vera sér nóg- ur með skilningi sínum og hið sama hyggjum vér og álítum einnig, ef vér iðkum sitt hvað, þá láti sér einn þókn- ast atferli annars, aðeins að margvís- legar skoðanir og sérflokkar leiði ekki af sér mismunandi atferli eins og skeð hefir í rómversku kirkjunni. Því að ytri siðir draga oss ekki að Guði, þótt vér getum ekki verið án þeirra eins og vér getum ekki verið án fæðu og drykkjar. Eins er það, að fæðan laðar oss ekki að Guði, en trú og kærleiki laða oss að Guði. Því skal það ráða eins og Páll segir: ,,Ekki er guðsríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friS- ur og fögnuður í Heilögum Anda- Þannig er ekkert atferli guðsríki, held- ur trúin hið innra með oss o. s. frv. Messuklæði höfum vér ekki nefnt, en vér ályktum um þau eins og annað atferli. Vér leyfum, að frjálst sé a® 60 Gal. 4:31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.