Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 33
■eið. Kristur og kirkja hans hafa ekki Yerið að ala upp sömu þjóð í þúsund ar- Vissulega skilar hver kynslóð arfi í hendur næstu niðja, misdrjúgum og með misgóðum efnum í. Mikil er ís- lenzk arfleifð kristin, þegar öll kemur sarnan. En andlegur arfur skilar sér Því aðeins, að hugir frævist við snert- lngu og tileinkun. Kristur hefur átt Þessa þjóð í þúsund ár. En alltaf verið að mæta nýjum kynslóðum nýrraein- staklinga. Og hvar erum vér staddir nu? Og hvernig verðum vér staddir, Pegar komið verður saman á Þing- Velli árið 2000? Þessi spurning skal vaka í huga nvers kristins íslendings á komandi arum. Og vaki hún, þá vaknar hver, sem svara vill í kristnum anda og sPyr: Hvað gert ég gert? Hvað ber méraðgera? . er sagan maklega metin, fortíð- m heiðruð svo sem verðugt er, ef Pannig er minnzt, að nútíðin styrkist á heillavegi inn í framtíðina. Mætti kirkja komandi ára á þann veg horfa um öxl, að henni miði fram og upp, og að henni auðnist að marka einhver þau spor, sem minnast megi með gleði og þökk, þegarenn hafa runnið ár og aldiryfir kristið ísland. Þessi ósk og hugsun er að baki þess efnis, sem upp er tekið á þessari prestastefnu. Hér verður vitaskuld aðeins um upp- tekt máls að ræða. Það er meira um- fangsen svo, að áætlanirverði gerðar eða ákvarðanir teknar nema á undan fari víðtæk könnun og vendileg. Hug- myndir allar og tillögur þurfa að sæta ýtarlegri meðferð. En ég vænti þess, að fet verði stigið á þessari presta- stefnu í átt að marki eða markmiðum, sem síðar komi betur í augsýn og móti raunhæfar sóknaraðgerðir á vígstöðvum næstu ára. Heilirtil starfa. Prestastefnan 1978ersett. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.