Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 69
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CH RISTIANAE DOCTRINAE ^ARTIN LUTHER: Háttur messu og bergingar VENERABILI IN CHRISTO D. NICOLAO HAUSMANN EPISCOPO CYGNEAE ECCLESIAE IN CHRISTO SANCTO MART. LUTHER1. hins æruverðuga í Kristi, herra Nikulásar Hausmann, biskups- í Zwic- kaukirkju í heilögum Kristi. Mart. Luther. Liann óskar náðar og friðar í Kristi. ^il Þessa hefi eg unnið meðal fólks- ins með bókum og predikunum að því snúa hjörtum þeirra frá guðlausum skoðunum á ytri siðums, vegna þess að eg hefi álitið það kristið og til- hiýðilegt, ef eg gæti orðið til þess, að sú viðurstyggð, sem Satan hefir sett a helgan stað með hjálp syndarinnar j^anns,4 verði afmáð án valdbeitingar. ess vegna hefi eg hvorki beitt valdi valdboði, né hefi eg sett nýtt í ^aðinn fyrir gamalt, enda sífellt verið ægfara og hræddur sakir hinna veik- yndu í trúnni og ekki er hægt að taka yðingin er gerð eftir latínutexta Weimar- 9áfu 12:201nn og 12:205nn. Formula missae 6 Oornrnunionis. Til hliðsjónar var höfð þýð- !n? Paul Speratus á þýzku frá 1524 eins og un er prentuð í Altenborgarútgáfu 1661. skyndilega frá þeim hið gamla né inn- leiða nýjan og óvenjulegan hátt til að tilbiðja Guð með — eða miklu fremur sakir hins léttúðuga anda þeirra og að- finnslusama, sem trúlausir og hugs- unarlausir eins og óhrein svín, villast og fagna vegna nýnæmisins eins, en ávallt er hið nýja hefir horfið velgir þá við. Engir eru eins þreytandi og slíkir menn, og svo sem þeir eru í öðrum efnum, þá eru þeir í helgum sökum erfiðastir og óþolandi. Engu að síður hlýt eg að umbera þá, þótt eg sé að rifna af reiði, nema eg vildi taka sjálft fagnaðarerindið frá almenningi. En nú, þegar þess er von, að hjörtu margra hafi verið upplýst og styrkt fyrir Guðs náð, og þar eð sjálft mál- efnið krefst þess, að viðurstyggðin verði rekin burt úr ríki Krists, þá verð- 2 Episkopus merkir hér prestur. 3 ceremonia. 4 Matt. 24:15; II. Þess. 2:3. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.