Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 71
ólturu þessi pg Baalsmyndir og alls kyns guQa í musteri Drottins með hjálp hinna guðlausu konunga vorra, nefnilega biskupanna og prestanna. ^ér hefir hinn óguðlegi Akas látið kasta burt eiraltarinu og sett upp ann- að, sem beðið var um frá Damaskus.is tala hér um lágasöng sundurtætt- an og andstyggilegan, sem er saman- dreginn úr margskonar glundri eöa dreggjum. Þá var það sem messan tók að verða fórn. Þá var bætt við fórnunli °9 Peningabænum,i5 þá var skotið inn SeQventium, og lausu máli16 var skot- inn í Gloria in excelsis. Þá tók ^essan að verða prestleg einokun, sem þurrausið hefir auðæfi gervallrar veraldar og látið ríka, lata, volduga, iéttúðuga og óhreina einiífismenn fl$ða yfir alla heimskringluna líkt og ^ikla eyðimörk. Þá fengum vér sálu- ^essur, messur fyrir ferðamönnum, fyrir auðæfum, og hver gæti talið nöfn a Þeim messum einum, sem gjörðar hafa verið að fórn? Ekki einu sinni nú á dögum hætta Peir að bæta við lágasöng þennan á 'nurn og þcrssum hátíðum, öðrum a°tiones 17 og samþykkja hinar og þessar communicantes18 svo eg þegi nu um minningarbænirio fyrir lifend- um og dauðum, sem enn er ekki fyrir endann séð. Hvað ætti eg þá að segja um hinar ytri viðbætur messuklæða, kera, kerta, dúka, þá orgela og alls er viðkemur hljómlist, helgimynda? Varla hefir nokkur sá listmuna verið í öllum heiminum, sem ekki hefir hlotið mik- inn hluta verkefnis síns og ábata af messunni og er haldið við með henni. Þessi atriði séu því látin eiga sig og þau fari sína leið, með því að fagnað- arerindið opinberar alla þessa viður- styggð allt til þess, að hún verður af- tekin algjörlega. Á meðan munum vér prófa allt og halda þvf, sem gott er. Vér sleppum því að ræða um það í þessari bók, hvort messan sé (ekki)2o fórn eða góðverk. Vér höfum kennt um það nógsamlega annars staðar. Vér viljum meðtaka hana sem sakramenti eða arfleiðsluskrá21 eða benedictio-- á latínu eða eucharistia23 á grísku eða borð Drottins eða máltíð Drottins eða þá minningu Drottins eða samfélags- máltíð eða nota hvaða guðrækilegt nafn, sem hentar, aðeins að hún sé ekki saurguð með nafni fórnar eða verks og viljum nú birta það atferli, sem oss virðist hún skuli hafa. Fyrst er messuupphaf2i á sunnu- dögum og Kristshátíðum, nefnilega á ^ kong. 16:10nn. j. orrertorium. J(. Co"ectae mercenariae 17 ?r.°.sa: óríoiuð Ijóð, lausamál. e9asöng var bætt bænarorðum, sem gáfu ' kynna fyrir hverja og af hvaða tilefni Pessi eða hin messan var flutt. Þetta nefnt aclio. ■18 . ænin næst á undan innsetningarorðum í aQasöng nefnist eftir fyrsta orðinu com- onicantes og breyttist eftir tima og hátíð- io Bænirnar i lágasöng: Memento, Domine og Memento etiam. oo I texta A vantar orðið non. m testamentum: Lúther notar orðið testament- um iíklega í merkingunni erfðaskrá eða gjafabréf, en ekki í merkingunni sáttmáli. Sjá t. d. Vilmos Vatja: Luther on Worship, Muhlenberg Press 1958, bls. 39 og Yngve Brilioth: Om Kyrkans Babyloniska Fángen- skap, Stockholm 1928, bls. XVII. 22 Hér í merkingunni þakkargjörð, oa Þakkargjörð. ou Introitus. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.