Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 41
eu SVO sem verða má undir það bún-
r að snúa sér að öðrum störfum, ef
u9ur stendur fremur til þeirra en
trr-ests^aPar- Það ereinnig styrkur
i jUarlífi þjóðarinnar og íslenzku
. r junni í heild, að sem víðastséu úti
Þjóðlífinu vel menntaðir guðfræð-
^ 9ar hvort sem er við kennslustörf
a hvar vetna annars staðar á vett-
láfA' Þipðlífsins, þar sem þeir geta
^ 1 hl sfn taka og gott af sér leiða. B.
?amið kemur hér til viðbótar sem
ir .Ur ðúhnykkur. En auk þess gegn-
vej ei^.in vitaskuld og á að gegna
Sta^famii<iu rannsóknar- og vísinda-
prpr' 1 9reinum sínum. Og þó að
sinn+ar landsins hafi frá öndverðu
Veit ^V' mii<iisverða hlutverki að
oq akn^Um straumum inn í þjóðlífið
Þess lr^uie9f starf sérstaklega án
að sækja nýjungarnar allt af
gagngjört inn í kennslustofur Presta-
skólans eða Háskólans, þá hlýtur það
jafnan að vera eitthvert brýnasta hlut-
verk guðfræðideildar að eiga frum-
kvæði um endurbótastarf og framfar-
ir og hverja þá nýlundu, sem til bóta
megi horfa. Og ég vil bæta því hér við,
að það er skoðun kennara guðfræði-
deildar, að þar eigi ekki einvörðungu
stúdentarnir að fá geyminn sinn vel
og trygilega hlaðinn, ef vel á að vera.
Þangað eiga líka sóknarprestar að
geta komið til að fá bætt á hann dulít-
illi sýru.
En þá erum við líka komnir að stór-
máli að mati presta og guðfræði-
deildar og tvímælalaust áhugaefni
beggja aðila, sum sé endurnýjunar-
menntuninni. En fyrstætlaég að víkja
örfáum orðum að öðrum þætti um
samskipti guðfræðideildarog presta-
stéttar, að því, með hverjum hætti
unnt sé að hagnýta reynslu og þekk-
ingu presta við kennslu í deildinni.
Fyrir mitt leyti er ég hlynntur þvílíku
samstarfi, þar sem ég tel ávinning að
því, og veit raunar, að svo er um aðra
kennara. Hitt er svo annað mál,
hvernig þessari hugmynd yrði komið
áleiðis í reynd. Gildandi reglugjörð er
að því leyti áfátt, að hún ersamin áður
en sérstakur kennari var fenginn
vegna kennimannlegs náms. Þannig
varð það stundum hálfgjört utan-
garðsbarn, ekki af því að mikilhæfir
kennararværu ekki tiltækir, helduraf
hinu, að þeir höfðu ærnum störfum
að gegna í aðalkennslugreinum sín-
um og ekki var unnt að koma heildar-
skipulagi námsins við. Ég get hér að-
eins eins dæmis um, með hverjum
hætti ég hafði hugsað mér þetta sam-