Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 57
staðinn? Hvaða áhrif hafa hinar öru Þjóðlífsbreytingar haft á stöðu kirkj- unnar, og hvernig skilur kirkjan hlut- verk sitt andspænis veruleika hins nýja þjóðfélags? Slíkar spurningar geta vart talizt til- efnislausar. Má vera að til séu menn, sem láta sér það einu gilda á hvern Þátt kirkjan gegni hlutverki sínu. En fýrir kirkjuna sjálfa hlýtur að gegna óðru máli. Þótt það sé satt og rétt, að Pað sé andstætt hennar eðli að láta nrekjast með hvaða nýjum vindi sem ulaps, þá er það jafnsatt, að kirkjan er ®fíð kölluð til þjónustu við stríðandi rnannkyn hinnar líðandi stundar. Hin °rt líðandi stund, tími hinna hraðfara Preytinga, gefur þess vegna í sjálfu sór kirkjunni ærið tilefni til þess að 'fa í eiginn barm og endurmeta stöðu sína og þjónustuhlutverk. Slíkt end- Urmat er öngvan veginn auðvelt í ramkvæmd, enda krefst það þess að a° hugað sé að býsna mörgum þátt- urn, sem margir hverjir eru fjarri því aö. veraeinhlítir. I tyrirrúmi hljóta að vera guðfræði- ®9ir þættir, sem hver með sínum ®tti varpar Ijósi á hið óbreytanlega eöii kirkjunnar sem kirkju Krists. En e|nmitt sökum Kristsveru kirkjunnar h®9ir ekki að láta staðar numið við 'ha guðfræðilegu merkingu hennar I Pr°ngum skilningi, heldur ber einn- 9 að skoða aðra þætti, sem lúta að Pjonustu kirkjunnar í samfélaginu og hefna mætti einu nafni samfélags- fr8r ft-^ennar' *er fJarr' Quð- l[®ðingar 0g aðrir kirkjunnar menn 1 allir þessa tvenns konar veruhætti rkjunnar sömu augum eða séu ^mála um mikilvægi þeirra. Enda þótt flestir, ef ekki allir, séu reiðubún- ir til þess að gefa Kristsveru kirkj- unnar skilyrðislausan forgang, þá skilja leiðir, þegar meta skal mikil- vægi þess að kirkjan, auk þess að vera í Kristi, er, þ. e. lifir og starfar í ver- aldlegu samfélagi. Af þessu mismun- andi mati á gildi hinnar veraldlegu hliðar kirkjunnar leiðir, að menn greinir á um, að hve miklu leyti kirkj- unni beri, eða jafnvel sé heimilt, að taka tillit til ríkjandi þjóðfélagshátta á hverjum tíma. Ágreiningurinn er þá fólginn í mis- munandi mati á eðli og umfangi hins þjóðfélagslega umboðs kirkjunnar. Nú er það engan veginn nýlunda í sögu kirkjunnar, að menn hafi greint á um þetta málefni. En þó má ætla, að spurningar um þjóðfélagslegt um- boð kirkjunnar vakni ekki hvað sízt á tímum mikilla umbrota, eins og vér nú lifum, þegar öll hin ytri gerð sam- félagsins tekur á sig nýja mynd. Á slíkum tímum er kirkjan knúin, hvort sem henni líkarþað betureðaverr, að gera það upp við sig, hvar og hvernig hún kýs að hasla sér völl. í eftirfarandi máli verður spurning- in um hlutverk kirkjunnar rædd með sérstöku tilliti til þeirra guðfræðilegu viðhorfa, sem lúta að hinu þjóðfél- agslega umboði. Það mun nokkuð útbreidd skoðun, enda óspart haldið á lofti af andstæð- ingum kristinnar kirkju, að trú sé afl afturhalds og íhalds. Þannig sé trúnni 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.