Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 81
anda.“°8 Sömuleiðis: „/ dag eitt bless- að barnið er.“fín En ekki finnur þú ^ikið, sem er einhvers virði. Þetta Se9i ég í þeim tilgangi, að hvetja þýzk skáld, ef einhver skyldu vera til, að Þau semdu handa oss guðrækileg Ijóð. Þetta sé nú í bili nóg sagt um mess- una og berginguna. Iðkun og efnið sJálft mun kenna það, sem frek- ar er um þetta að segja, aðeins að orð Guðs sé boðað með trúmennsku og 'ðui í kirkjunni. En það, að nokkrir ^iója svo mjög um, að þetta sé allt staðfest með ritningum og dæmum feðranna, þá hrærir það oss ekki svo mJe9, því að eins og vér höfum að °tan sagt, þá ætti í þessu að láta frels- ráða og hvorki megi fjötra sam- V|zku kristinna manna með lögmáli né valdboði. Þess vegna verður í þessum efuum ekkert ákveðið með ritningum, eldur leyfa þær frelsi andans mikil umsvif eftir eigin hyggju, svo sem staðháttum, tímum og mönnum hæfir. annlega eru dæmi feðranna að a°kkru leyti ókunn, en um þau, sem Unn eru má segja, að þau séu ýmis- e9, svo að ekkert er hægt að leggja ' rner5 vissu, auðsýnilega af því, að eir hafa sjálfir notað frelsi sitt. Jafn- Vei Þótt þau væru örugg og einföld, þá Settu þau oss hvorki lög né gerðu nauðsynlegt að vér líktum eftir þeim. A öðrum dögum, sem vér nefnum Urnhelgar,«o sé eg ekkert, sem ekki æti gengið, aðeins að messur séu af- VV bi*ten wyr den heylige geyst. Sjá Grad- fö f 1594, sun9Íð sem sequentia á jóla- oo £ S u' biðjum vér helagan anda." k'hdeiein so lobelich. Sjá Gradvuale 4 iil dag eitt blessað barnið er,“ sungið teknar, því að óttusöngur með þrem ræðingum og tíðagjörðin með aftan- söng og náttsöng eftir því, sem tíman- um heyrir til (að afteknum helgra- mannadögum) eru ekkert annað en ritningar guðlegs orð. Það er fagurt, já — nauðsynlegt, að drengirnir venj- ist við að lesa og hlýða á davíðs- sálma og ræðingar heilagrar ritningar. Sé hins vegar eitthvað nýtt, sem ætti að brydda upp á, þá má stytta hina löngu tíðagerð eftir úrskurði biskups- ins, þannig að þrír davíðssálmar séu í óttusöng og þrír í aftansöng með ein- um eða tveimur víxlsöngvum.71 Þessu verður ekki betur fyrirkomið en með úrskurði biskupsins, sem ber að skipa riiður hinu besta úr víxlsöngvum og andstefjum á vikudagana frá sunnu- degi til sunnudags, svo að of mikil endurtekning þess sama valdi ekki leiða, og of mikil fjölbreytni og fjöldi söngva og ræðinga valdi ekki þreytu, heldur haldist allur Saltarinn í notkun með því að dreifa hlutum hans, og öll ritningin, niðurskipuð í ræðingar, varð- veitist fyrir eyrum kirkjunnar. Sannlega ber að gera það hér, sem eg hefi á öðrum tíma gert, að þessi söngur sé ekki allur orð tungunnar eða eins og flautuhljómur eða hörpu án skilnings. Þá skulu ræðingar settar dag hvern, önnur úr Nýjatestamentinu að morgni eða Gamlatestamentinu, hin að kvöldi úr öðru hvoru testament- inu ásamt útskýringu á móðurmáli. Þetta atferli er fornt og sanna það fyrir guðspjall á jóladag. Þýðing Marteins Einarssonar: „Fagurligt barn með fremd og list." io feriae. 7i resposoriis 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.