Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 47
9óða þýðingu fyrir land og lýð. Prestastéttin vaknaði til skýrari með- vitundar um hlutverk sitt en hún hafði ^ður haft. Auk þess fengu klerkar betri menntunarskilyrði en fyrr, og ^rgir þeirra silgdu til háskólanáms. Arangurinn af starfi prestanna, sem v°ru hinir eiginlegu barnafræðarar, varð brátt augljós. Nokkrum áratug- Urn síðar, þegar æskan frá miðri 18. °ld er fullvaxin og hefur getið af sér nýja kynslóð er öðruvísi um að litast ®n fyrr. Lestrarkunnáttu manna hafði isygt fram , og útgáfa veraldlegra b°ka fór nú að færast í vöxt, svo að estur fólksins var ekki eins einhæfur °9 fyrr. Höfuðmáttarstoð lestrar- ennslunar var trúarskyldan. Það var pví hlutverk prestanna að halda krist- lr|dómsfræðsunni sem fastast að al- JT^nningi. Og það gerðu þeir undir estum kringumstæðum dyggilega. þessum ástæðum var kristindóms- r®ðslan grundvöllur alþýðumennt- Unerþjóðarinnar.“ , kjölfar Harboes silgdu síðan fyrstu Mkvenn-. „p0nti“ kom út árið 1741 • , annleikur guðhræðslunnar eftir Er- Pontoppidan Sjálandsbiskup), a|le eða „tossakverið" kom út 1796 * ®rdómsbók í evangelísk- kristileg- m frúarbrögðum eftir Balle, sem þá ar orðinn Sjálandsbiskup), Luthers ekismus með stuttri útskýringu l^v lr Ba|slev kemur út 1866 og Helga- 1 Gefnar voru út biblíusögur ' 1870 og eftir aldamótin (1911) aid71 ut.*3arnaþiblía þeirra séra Har- ^ar Níelssonar prófessors og séra „ 9núsar Helgasonar skólastjóra kve naraS,<°lans' Enda Þótt Helga- r hafi sætt harðri gagnrýni síðar var það mál manna þegar það kom út að með því hafi skipt sköpum til hins betra frá því sem áður var, enda út- rýmdi það á skömmum tíma kverum hinpa dönsku klerka. Árið 1970 var gefin út allnákvæm tilskipun um fræðslu barna og ung- menna og fólust í henni ströng ákvæði um kennslu í lestri og kristnum fræð- um. Árið 1880 setti Alþingi lög sem kváðu jafnframt á um kennslu í skrift og reikningi. Þessar greinar, lestur, kristin fræði, skrift og reikningur, eru því hinar einu lögboðnu námsgreinar fram til ársins 1907, en þá var í fyrsta skipti sett heildarlöggjöf um fræðslu barnaog unglinga. Kristin fræði eru þannig aðalnáms- grein íslenzkra ungmenna fram yfir aldamótin 1900 og í öndvegi höfð. í lögum frá 1907 segir svo um kennsluna í kristnum fræðum: „Hvert barn, fullra fjórtán ára, á að hafa lært í kristnum fræðum það, sem heimtað er eða heimtað kann að verða að börn kunni í þeirri grein til fermingar." Með fjölgun skóla og í kjölfar nýrr- ar löggjafar færist kristindóms- fræðslan í æ ríkari mæli út af heimil- unum og inn í skólana. Þetta þótti eðlilegt, enda voru prestar og guð- fræðingar víða stjórnendur skóla framan af öldinni eins og verið hafði áratugina fyrir aldamót. Um aldamótin á sér stað á opinber- um vettvangi lífleg umræða um krist- indómsfræðsluna, einkum það hvernig að henni var staðið. í þeim umræðum tóku þátt bæði klerkar og skólamenn. Árið 1890 skrifar séra Jónas Jónas- son t. d. grein íTímarit um uppeldi og 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.