Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 48
Sigurður Pálsson, námstjóri menntamál um þetta efni. Þar segir svo: „Víðast hvar, þar sem börnum eru kenndar Biblíusögur, munu þau læra þær eins og þulu, með leiðind- um eins og kverið, og verða þeirri stundu fegnust er þau mega losast við hvorutveggja.------Ég skal ekki segja hverju það er að kenna, en mér liggur nærri að halda að það komi æðimikið af því að það eru dauðir bókstafir kenndir með sofandi orð- um, það er farið utan og sunnan við sannleikann, þroskastig og hjarta barnsins; pað lærir, en finnur ekki hvað það lærir. Það lærir með hugan- um og næminu en ekki með hjartanu. -----Það svarar fullum fetum jafnvel torskildum trúarlærdómum, en ef spurt er um eitthvað sem snertir hjartans líf, samband hins ytra og innra kristilegs lífs, um hjartans líf ' trúnni á Guð, sem á að innræta þeim, þá þegja þau. Þá brestur skilninginn, því að hjartað er ekki með.-----Og þar sem aðeins er um annað að raeða kýs ég þó heldur hjartað en vitið, Þvl að það verður þýðingarmeira fyr'r siðferðið og trúarlífið." Deilan um kristinfræðikennsluna stóð linnulítið fyrstu áratugi aldar- innar og tóku þátt í henni áhugamenn úr röðum leikra og lærðra. Athygl's' vert er að ekki var deilt um hvort kenna skyldi kristin fræði og í hve ríkum mæli, heldurfyrst og fremst um innihald kennslunnar og kennsluað- ferðir. Árið 1923 var samþykkt á kennara- þingi í Reykjavík ályktun um kennslu kristinna fræða í barnaskólum þesS efnis, ,,.. að kristinfræði í barna- skóla eigi að byggjast á úrdraetf' a 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.