Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 39
Sr- BJARNI SIGURÐSSON, lektor: Guðfræðimenntun og prestsþjónusta Erindi flutt á aðalfundi Prestafélags íslands 1978 ^vert er hlutverk guöfrædideildar? Hvernig ber aó efla samband guöfræðideildar og prestastéttar? Sr eitthvaö sérstakt á döfinni íguöfræöideild? Eins og framréttar hendur, sem bíða nandabands, er ástatt um guðfræði- öeild Háskólans og íslenzka presta- stétt. Hvorugur aðilinn getur heldur an hins verið fremur en t. a. m. hjart- I i'tir í líkamanum án lungna né Ungun lifa þar án hjarta. Það kemur snm sé á daginn, þegar farið er að 9.lu9ga í þetta mál, að við þurfum e'ns og endra nær í lífinu harðla mik- hver til annars að sækja. Þessi u9sun er mér, góðir starfsbræður st í huga, þegar ég tek að mér að ®9ja nokkur orð um guðfræði- ®nntun og prestsþjónustu. Nú er öllum viðstöddum jafnljóst, n Þetta er svo víðtækt efni, að r|?9ði í margar bækur og viðamiklar vi ■**nur. Þegar ég svo vinza úr angsefninu, verður það af þess- , sökum handahófskennt, sem erberágóma. ve' Sr fyrs* til máls að taka, að gj^arr|iklar breytingar hafa verið de.|rHöar á fyrirkomulagi námsins í bp! rlnni- S|’ðan við sátum þar á kjum flestir hverjir. Gjört er ráð fyrir, að námið standi í 5 ár, ef stúd- ent getur helgað sig því einvörð- ungu. Og athyglisverðasta breyting- in, sem orðið hefir á fyrirkomulagi námsins og er samkvæmt reglugerð dagsettri 30. ágúst 1974 - fyrsti guð- fræðingurinn brautskráðist eftir henni 31. maí s. I. - ersú, að náminu er öllu skipt í eins og tveggja miss- era námskeið og það er metið í 150 ein- ingum. Stúdentar saxa svo jafnt og þétt á þessar einingar með því að sækja kennslustundir og taka próf. Þannig er embættispróf í stórum slumpum úr sögu hjá öðrum en þeim, sem innrituðust, meðan gamla reglugerðin var í gildi, og enn eru í deildinni. Væntanlega Ijúka hinir seinustu þeirra prófi á vetri komanda. Einingakerfið miðar þannig við, að stúdent Ijúki að með- altali 15 einingum á hverju kennslu- misseri, enda er vikuvinna stúdents metin til einnar einingar. Vitanlega er einingagildi kennslugreina ákaf- lega mismikið eftir því, hve þær eru rúmfrekar. Fyrir sum námskeið fá stúdentar heldur engar einingar, en 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.