Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 19
sóknarprestur á ísafirði, 1915- 1917. ór guðfræðingar voru þá á ísa- lr.ói. sem aldrei tóku vígslu, faðir ITIInn, Grímur Jónsson, skólastjóri, organisti um skeið í ísafjarðarkirkju, Arni bróðir hans Jónsson, verzlunar- sfjóri Ásgeirsverzlunar, og Guð- rnundur bankagjaldkeri Jónsson, a naf nefndur kandidat. Kempuna hann sr. Jónmund Hall- °rsson í Grunnavík man ég mæta Ve frá þessum árum og sr. Magnús °nsson á Stað í Aðalvík, sem var oðurbróðir sr. Jóns Auðuns. Enn- rernur sr. Sigurð Stefánsson í Vigur, r' ^orvarð Brynjólfsson á Stað í Súg- ndafirði. Einnig sr. Pál Ólafsson í Vatnsfirði. Eg h_ef talið hér upp presta í þjón- Stu á Isafirði og nágrenni árið 1918, yuðfraeðinga og annan prestlegan narpening þá, fæddan eða ófædd- , sem ég hafði nokkur kynni af í rnsku á ísafirði eða átti eftir að ynnast síðar, sem nú eru ýmist lífs eða liðnir. rifi ' ^an9ur rninn með þessari upp- JOn er í sjálfu sér ekki svo merki- h\rní,r' ,nerna Þá helst til að vekja at- verk' f ^Vl’ ^ve Þýöingarmiklu hlut- ban'. 'Safjörður hefur gegnt í sam- stétti'V'^ uPPeld' presta og til viðhalds dre nni’ Þv'. svo rnarga mæta fóst^Á^etur ís^fjörður alið af sér og þ ra° faðmi fjalla blárra.” Þrect ^-ar tl'Pn 2®- júní árið 1918, sém Va aíf.la9 ^s|ands var stofnað. arinn SV° ^orn'^ hag prestastétt- Höf arhað ekki var lengur við unað. SediaU f ,mar9ir prestar við orð að ef baftatsererr|bætti í mótmælaskyni, kynni að verðatil þess að opna augu ráðamanna þjóðarinnar fyrir hörmulegri aðbúð presta í hvívetna og skeytingarleysi um hag þeirra og lífskjör. Er mér ekki fyllilega kunnugt um hvernig réðist fram úr þeim mál- um í það sinn, en víst er, að ekki kom þá til neinna almennra örþrifaráða hjástéttinni. Með stofnun Prestafélags íslands kemur prestastéttin fram sem ein heild með sameiginlega hagsmuni, og er enginn vafi á því, að það spor varð til mikilla heilla í fleiru en einu tilliti. Formaður Prestafélagsins, Ólafur Skúlason prófastur, rakti 60árasögu félagsins mjög ítarlega í útvarpser- indi í gærkveldi, og væri að bera í bakkafullan lækinn, ef ég færi að óþörfu að bæta við það, enda mun ég ekki gera það. íslenzk prestastétt er ein elzta stétt í landinu að bændastéttinni undan- skilinni. Löngum hefur mönnum þótt sæmd að og sómi að vera þjónandi prestur. Prestar hafa verið framá- menn og forvígismenn í samfélagi sínu hver á sínum stað. Til þeirra hafa verið gerðar miklar kröfur í hvívetna, svo sem um menntun, kennimann- lega hæfileika, siðfágun, skyldu- rækni og manndóm í andlegum og veraldlegum efnum. Búhöldar hafa þeir verið margir með ágætum fyrr og síðar og brautryðjendur í búvísind- um, fræðimenn og rithöfundar. Vinur minn, sagnfræðingur að mennt, sagði mér fyrir nokkrum ár- um, að hann hefði eitt sinn, þegar hann dvaldist í Kaupmannahöfn, ver- ið staddur þar á skjalasafni til að rannsaka gögn, sem þar voru geymd, 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.