Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 46
SIGURÐUR PÁLSSON, námstjóri: Kristin fræði í grunnskóla Ný námskrá — nýtt námsefni Herra biskup, ágætu prestar og aðrir fundargestir. Ég vil byrja á að þakka það tækifæri sem mér gefst hér til að fara fáeinum orðum um kennslu kristinna fræða á grunnskólastigi, einkum með tilliti til nýrrar námskrár. Námskrá þessi kom út á árinu 1976 og hefur á síðustu misserum verið unnið að gerð nýs námsefnis fyrir grunnskólastigið í samræmi við hana. Fer sú vinna fram á vegum skólarannsóknadeildar menntamálaráðuneytisins. Mér finnst einkar viðeigandi að þessi kynning skuli fara fram á presta- stefnu þar sem rætt er um kirkju komandi ára. Mig langartil að hafa að þessu ofur lítinn inngang áður en ég kem að kjarna málsins og hyggst síðan klykkja út með fáeinum hvatningar- orðum til þessarar samkomu. Enda þótt fræðslulög og reglugerðir kveði ekki á um tengsl þjóðkirkjunnar og játninga hennar við kennslu kristinna fræða á skólum, hljóta slík tengsl eigi að síður að teljast harðla eðlileg, hvort heldur sem sagan er skoðuð eða sú staðreynd að 95% þjóðarinnar telst til kirkjunnar. Það er því að mínu mati sjálfsagt, hvað sem öllum ,,para' gröffum“ líður, að þessir aðilar, þjónar kirkjunnar og þjónar skóla- kerfisins, viti hver af öðrum og hafi nokkra samvinnu um þessi mál, þ- e- kristna fræðslu ungmenna á skóla- skyldualdri. Hitt vil ég minna á og leggja mönnum á hjarta, að forskólar og dagvistunarstofnanir sem sífeH* fleiri börn dvelja á, bjóða að öðru jöfnu ekki upp á kristna fræðslu ne heldur framhaldsskólar. Hverfum skamma stund á vit sög- unnar. Stiklað á stóru. Glögg og þýðingarmikil þáttaski urðu í kennslu kristinna fræða á IS' landi með starfi Ludvigs Harboes a íslandi á árunum 1741-1745. Llrn heimsókn þessa segir Gunnar M- Magnúss svo í riti sínu Saga alþýðU' fræðslunnar á Islandi: „Það var eng- um vafa undirorpið, að koma Har- boes hingað til iands hafði mikla og 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.