Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 44
fyrir. Eðlilegt er, að þetta starf þeirra fáist viðurkennt sem þáttur í námi. Sú reynsla, sem þeir tileinka sér, á að geta gilt sem þáttur í frjálsu námi, enda leggi þeir fram ritgjörð eða greinargjörð, þar sem fjallað sé um reynslu þeirra á afmörkuðu sviði.“ Stúdentar hafa lýst ánægju sinni með þetta starf hjá sóknarprestum, og ég leyfi mér að vona, að prestar láti ekki skutinn eftir liggja í þessu efni og Ijái stúdentum og deildinni hér lið. Einn aðalvandinn verður sá að þrýsta nægilega á um fjárveitingu til þessa starfs, hvar sem hennar er að vænta. Oft var um það rætt og oft sjáum við það ritað um presta fyrrum, að þeir hafi verið lærðir vel, nú eða litlir lær- dómsmenn, ef svo bar undir. Þá er annareiginleiki, sem oft vartilgreind- ur og miklu máli skipti í prestlegu starfi, hvort þeir voru góðir söng- menn. Nægir í því efni að minna á söguna um Jón biskup Ögmundar- son. Nú er hvorugur þessi eiginleiki tíundaður í umræðu um prest af þeirri einföldu ástæðu, að gildi þeirra hefur breyzt, þetta er ekki framar umtals- vert, af því að við eigum sprenglærða menn á annarri hverri þúfu. Sama máli gegnir um sönginn, í söng- menntum alls konar er nú enginn hörgull á lærdóms- og listafólki, svo að presturinn fyllir þar ekkert tóm, þó að hann sé söngvinn í bezta lagi. Ég nefni hér þriðja dæmið um mat á prestum, þar sem fyrrum var vitan- lega mjög um það rætt, hvort þeir væru miklir ræðumenn eðureigi. í því efni hefur einnig orðið umtalsverð gengisbreyting. Predikunin hefir vissulega ekki framar sama sess og 122 fyrrum. Nútíma fólk er ofmettað af tjáskiptum orðsins og hlustar ekki á þau nema með öðru eyranu. Þar er um að ræða firringu vegna ofmettun- ar, þó fyrst og fremst af þeim sökum, að orð fólks eru marklausari miklu en fyrrum var. Það erekki einu sinni talin dygð að vera sannsögull og orðheld- inn. Þó er ein sú ræða prestsins, sem er í fullu gildi, sum sé líkræðan. Þegar spjallað er og ritað um presta nú á tímum, er talað um, að þeir flytji eða hafi flutt framúrskarandi tækifaeris- ræður, ef svo bar til. Hér er fyrst og fremst átt við líkræður. Nú má ekki skilja orð mín svo, að ég telji, að ekki þurfi svo mjög að tjasla við menntun presta í guðfræði. Hún skipti svo sem engu máli nú orðið. Þessu er meira að segja þveröfugt farið. Aldrei var hún brýnni en nú [ harðri samkeppni. Og fljótt myndi heyrast hljóð úr horni, og það með réttu, ef fyllstu kröfum væri ekki sinnt, svo að prestar eigi í fullu tré við aðra menntamenn. Hitt vildi ég leggJ3 áherzlu á, að þegar um menntun er að tefla, hafa prestar hvergi þá sér- stöðu, sem þeir áður höfðu, og Þaö fram eftir þessari öld. Einmitt þesS vegna megum við hvergi slá af í sani- keppni um menntunina. Það er svo annað mál, að í guðfræðimenntun verður með auknum þunga að leggJ3 áherzlu á þá menntun og manngild1- sem veitir þeim sérstöðu meðal em- bættismanna ríkisins. Og þeir erU ekki aðeins vel menntaðir í sinm grein, heldur þekkja til nokkurrar hlítar möguleika síns embaettis, hverju þeir megi koma þar til leiðar. Af því að ég rita þetta úti í bílnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.