Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 59
mennsku gagnvart þeirri ábyrgð, sem hann er skapaður til að bera. Vantrú- á hinn bóginn, er fólgin í því, að aiaðurinn víkur sér undan ábyrgð- 'nni, virðir að vettugi lögmál sköpun- arinnar og rýfur þannig samfélag trú- ar og trúmennsku við Guð. Að þessu sögðu um eðli trúarinnar, sem nú er skilgreint sem þátttaka mannsins í hinni áframhaldandi, sí- staeðu sköpun Guðs, ætti Ijóst að Vera, að vart er hugsanleg verri af- skraeming á trú í biblíulegum skiln- 'ngi en að líkja henni við afstöðu aft- Urhalds eða íhaldssemi. Sköpunarverk- 'nu er ekki lokið í eitt skipti fyrir öll. Sköpun mannsins markar að vísu Þáttaskil, því að með henni hefst f^amvinda sögunnar. En sú fram- V|nda er skoðuð sem vettvangur hinnar sístæðu sköpunar, þar sem maðurinn leggur sitt af mörkum ým- 'st til góðs eða ills eftir því hvort þátt- taka hansákvarðast af trú eða vantrú. Sé sá skilningur á eðli trúarinnar, sem að ofan greinir, hafður í huga, Verður einnig Ijóst, að umfang hinnar rúarlegu afstöðu er jafn rúmt og um- ang sjálfrar sköpunarinnar. Með öllu Verður óréttlætanlegt að marka runni bás á einhverju tilteknu þröng- a sviði, t. d. á sviði svonefndra and- ,e9ra mála, eða sníða henni stakk eft- lr írnynduðum andlegum þörfum nt^nna. Þegar eitthvað slíkt á sér stað yr jafnan að baki vanmat á því, . Versu gjörtæk sköpun Guðs er. Trú- Þekkir enga slíka skiptingu á lífríki Uus í áhrifasvæði, eitt andlegt og ^nnað veraldlegt, eitt æðra og annað ®ora. Að þessu leyti á kristin trú enga samleið með þeirri hugsun, sem rekja má til grískrar heimspeki, að hið veraldlega og náttúrlega sé af óæðri toga en hið andlega. Og þeim mun síður á kristin trú nokkuð sammerkt með kenningum af indverskum upp- runa þess efnis, að efnisheimurinn sé helber blekking. Gjörvöll sköpunin, hið efnislega sem hið andlega, er Guðs verk. Hvað manninn varðar og trúarafstöðu hans, þá er hún og ó- skipt. Trúin gjörir tilkall til alls atgerf- is mannsins, jafnt til hugar og hand- ar. Áður var að því vikið, að á manninn sem þátttakanda í hinni sístæðu sköpun Guðs væri lögð sú ábyrgð að hlíta í hvívetna þeim lögmálum, sem Guð hefur sett sköpuninni. Nú þegar hefur örlítið verið gefið í skyn um eðli þessara lögmála með áherzlunni á sköpunina sem stöðuga verðandi og með áherzlunni á hið gjörtæka um- fang sköpunarinnar. En margt er enn ósagt og reyndar það sem megin máli skiptir, bæði til skilnings á lögmálum sköpunarinnar og ábyrgð mannsins gagnvart þeim. Það sem vantar er að bera fram játningu trúar á Jesúm Krist, sem í persónu sinni og verki sameinar þetta tvennt, hinztu rök sköpunar Guðs og þá ábyrgð manns- ins, sem er í samræmi við þau rök. í honum býr fylling sköpunarvilja Guðs og ráðsályktunar en einnig uppfylling mennskunnar. Orðið, sem var í upphafi, orðið sem var Guð, það orð varð hold í jarðnesku lífi Jesú frá Nazaret. Með holdtekningu orðsins er lög- mál sköpunar Guðs kunngjört sem lífgefandi kærleikur. ,,Svo elskaði 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.