Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 82
bæði efni og nafnið „homilia" í óttu- söng og ,,capitulum“ í aftansöng og annarri tíðagjörð, þ. e. a. s. svo oft sem hinir kristnu höfðu komið saman, þá lásu þeir eitthvað, og það var útlagt á móðurmál eftir þeim sið, sem Páll lýsir í I. Kor. 14. Síðar, þegar verri tímar komu, sem.skorti spámenn og skýrend- ur orðsins, var þessi rödd ein eftir skilin eftir ræðingar og kapitula: ,,Guði séu þakkir.“~- Síðan er á þeim stað, sem ætlaður er útskýringu, fjölgað svo ræðingum, davíðssálmum, hymnum og öðru í svo þreytandi lengd. Þó að hymnar og „Te deum laudamus"7:! jafnframt „Guði séu þakkir" vitni um þetta, þ. e. a. s., að þeir lofuðu Guð og þökkuðu honum éftir skýringar og homilíur fyrir hina sönnu opinberun Guðs orðs, þá vil eg að þannig geri einnig Ijóð vor í móðurmáli. Þetta allt hefi eg, kæri Nikulás, skrifað þér um háttu og atferli kirkju vorrar í Wittenberg, sem eru að nokkru leyti sett nú fyrir stuttu og fullnuð verða í náinni framtíð (ef Kristur vill). Þóknist þér og öðrum dæmi þessa, þá megið þér líkja eftir því. Ef ekki mun- um vér fúslega búa smuringunni74 stað og getum þá undirbúnir af yður og einhverjum öðrum, veitt því, sem betur hæfir viðtöku. Það ætti ekki að hræða oss né neina aðra, að í Witten- berg vorri stendur allt til þessa 7ófe/,75 þessi svívirða, sem er guðlaus og fordjarfaður fjársjóður höfðingj- 72 „Deo gratias." 72 „Drottinn, Guð.þig göfgum vér.“ 7-i I. Jóh. 2:27. 7-"> Jer. 7:31. anna í Saxlandi, og á eg þá við Allra heilagra kirkju. En þó er fyrir mestu, svo er miskunn Guðs fyrir að þakka, að vér höfum hjá oss mótyf í auðlegð Guðs orðs, að plága þessi, þreytt og máttfarin í horni sínu, er ekki nema sjálfri sér plága. í stuttu máli, varla eru í sjálfu þessu glötunarhúsi nema þrjú eða fjögur svín og átvögl,70 sem dýrka þennan fjársjóð. Öllum öðrum, ásamt öllum almenningi, er þetta hin mesta ógleði og viðurstyggð. En ekki leyfist að ráðast á þá með ofsa eða valdboði, því að þú ve'rzt, að kristnum mönnum sómir, að berjast ekki nema með hreysti sverðs andans og á þennan hátt held ég daglega aft- ur af fólkinu, annars myndi hús þetta — nú um langan tíma hús allra heil- agra — fremur þó hús allra djöfla, þekkt með öðru nafni í veröldinni. En ekki hef ég neytt máttar andans, sem Guð hefir gefið oss gegn þessu, heldur borið álas þetta með þolinmæði, e* Guð gæfi þeim e. t. v. yfirbót. Á meðan læt eg nægja, að hús vort, sem miklu fremur er hús allra heilagra, ríki hér og standi sem Libanonsturn gegn húsi allra djöfla. Þannig kveljum vér Satan með orðinu, hversu mikið sem hann íæzt hlæja, en Kristur mun gefa Þa®’ að von hans bregðist honum og hon- um verði steypt niður að öllum áhorf- andi. Bið fyrir mér, helgur Guðs mað- ur. Náð sé með þér og öllum þínum- AMEN. Arngrímur Jónsson íslenzka®1- 7<> Luther á við þá Matth. Beskau, G. Jóh. Volmar. Jóh. Dölsch dó 22. júlí 1® (Sjá Nik. Miiller: Die Wittemberger Beweð ung, bls. 238nn, 272nn, 343nn). 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.