Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 14
kjörinn heiðursfélagi Prestafélagsins 20. júní 1959, á fimm ára afmæli bisk- upsvígslu hans. Á hinum síðasta aldarfjórðungi í sögu Prestafélags isianus hefur að- eins einn formaður jafnframt gegnt störfum ritstjóra Kirkjuritsins, og er það séra Gunnar Árnason, sem vakti mikla athygli með greinum sínum mörgum, þar sem saman fór vakandi áhugi og góð þekking samfara næm- leika á það, hvernig hægt væri að koma boðskapnum á framfæri, svo að eftirtekt vekti. Enn eitt nafn gnæfir þar upp úr, þegar minnst er á síðasta aldarfjórð- ung Prestafélags íslands. Það er nafnið séra Jakob Jónsson. Séra Jakob tók við stjórn félagsins úr höndum herra Ásmundar við bisk- upskjör þess síðarnefnda árið 1954. Það féll því í hans hlutað mótafélagið eftir þeim kröfum, sem samtíminn hefur sett fram um stéttarfélög og fagfélög. Var séra Jakob slíkur bar- áttumaður fyrir hag presta, að leitun mun að öðrum eins. Hann átti fleiri ferðir á fund yfirvalda á þeim tíma, heldur en tölu verður við komið og sískörp hugsun hanssáætíð nýjarog nýjar leiðir til að vinna brennandi hagsmunamálum stéttarinnar fylgi. í tíu ár hélt dr. Jakob um stjórnar- tauma, og var þá orðinn lúinn nokk- uð, enda mun það einkenna stétt hans ekki síður en margar aðrar og kannski jafnvel frekar, að ekki er hjarðvitjun sveitar hins ,,góða hirðis“ svo næm, að prestum verði auðveld- lega safnað í sveit, sem unnt er að reka eða leiða af einum forystu- manni, jafnvel þótt góður sé, svo að allir fylgi þar fúslega. Og er það einn- ig oft með mál sterkra leiðtoga, að full meðvitund um framlag þeirra fæst ekki, fyrr en við síðari yfirvegun í ró og betri yfirsýn fjarri átökum stundar- innar. Og árið 1956 var stór kapítuli skráður í sögu Prestafélags íslands, þegar það stóð fyrir hinu fyrsta nor- ræna prestamóti, sem haldið hefur verið hér á landi. Komu norrænir bræður bæði siglandi og fljúgandi og áttu hér þá daga, sem enn eru rifjaðir upp, þegar þátttakendur hittast eða erlendir bræður sjá einhvern héðan að heiman, jafnvel þótt sá hafi Þar hvergi komið nærri. Er það ekki fyrr en nú á næsta sumri, sem áformað er að feta í fótspor þeirra, sem hófu merkið ótrauðir á loft um fulla þátt- töku íslenzkra presta í sveit nor- rænna bræðra, en að ári verður her haldið annað slíkt mót. Prestafélagið hefur verið virkt 1 norrænu samstarfi, enda þótt vega' lengdir hindri eins virka þátttöku og hugur hefur stefnt til. En félagið er virt af öðrum prestafélögum Norður- landa og er harmað, þegar ekki e unntaðtakafullan þáttístarfi. Þá var ákveðið strax 15. apríl 19 að tilnefna fimm menn til að taka sæ í miðstjórn Allherjarsambands lenzkra ríkisstarfsmanna, síðan leiðin í BSRB og nú er Prestafé|a9 íslands í Bandalagi háskólamanna- , Sextíu ár eru að baki, og nú hefu máli mínu verið drepið á nok þætti, endaþótt miklu fleira sé Þae,,t_ ekki hefurhérverið nefnt. Átímarn°^ um er þeirra gjarnan minnzt, se þakkarskuld eiga stærsta, og er vl 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.